Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 13
Laugardagur 3. apríl 1993 Tíminn 13 ÞAU FRAMLEIDA ÍSLENSKT . . . ÞAU FRAMLEIÐA ÍSLENSKT. . . r Tíu starfsmenn starfa við fram- leiðsluna hjá Klaka og hér má sjá tvo þeirra, Börk Gíslason tv. og Svein Sigurðsson. Klaki Sf. Sér- hæfir sig fisk- vinnslu- tækj- um Vélsmiðjan Klaki sf. sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á vélum og tækjum til fiskvinnslu og stendur framarlega á því sviði. í húsnæði fyr- irtækisins við Vesturvör í Kópavogi starfa tíu manns við framleiðsluna en fyrirtækið er nú tuttugu ára. Sigurður Benediktsson fram- kvæmdastjóri sagði þróun í þessum iðnaði gífurlega hraða. Þá væri sam- keppnin hörð, jafnvel frá erlendum aðilum, en þeir væru ekki sam- keppnishæfir. Innlendum framleið- endum í greininni hefði fækkað mjög undanfarið og væri Klaki eitt af þremur stærstu fyrirtækjum í grein- inni ásamt Slippstöðinni Odda á Ak- ureyri og Þorgeiri og Ellerti á Akra- nesi. Klaki sf. hefur á undanfömum ár- um tekið þátt í þróunarverkefnum ásamt Háskólanum og Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins og munu fleiri verkefni vera á döfinni. Ssagðl í samtali við Tímann að með ælgætisgerðln Opal hefur ver- þelm áróðri, sem rekinn hefði ver- ið starfrækt aOt frá árinu 1945 og ið undanfarið undir heitinu „fs- hófst reksturinn með innflutningi lenskt í öndvegi“, hefði hann orðið i óinnpökkuðu sælgæti, auk fram- var við meiri velvilja i garð ís- leiðslu á fíkjustöngum. Um tveim- lenskrar framleiðslu. Hann yrði ur árum síðar hófst framleiðsla á ekki var við nelnar stökkbreytingar fleiri tegundum og er nú svo kom- í sölu, en auðveldara væri að koma ið að Opal framleiðir tugi tegunda nýjungum í verslanir og samskipti afsælgæti. við verslunarmenn hafa batnað. Um 35 starfsmenn starfa hjá fyr- Ragnar sagðist sannfærður um að irtældnu, en um 10% söluaukning söluaukningln hefði ekki orðið náðist á síðasta ári. Ragnar Bhrgis- jafn mikil og raun bar vitni án son, framkvæmd&sijóri Opals hf., þessarar herferðar. BÆNDUR! Tæknilega fullkominn fyrír íslenskar aöstæður. Sjálfvirkur vökva- og rafstýribúnaður. Mikil afköst og auðveldur í notkun. VÉLBOÐI hf. Hvaieyrarbraut 2 220 Hafnarflörður Sími 91-651800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.