Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 1 7. ágúst 1996 Dagur-Tíminn á yfirreiö um Vesturland: Líflegir fundir Þaö voru líflegir og vel sóttir borgarafundir sem Dagur- Tíminn hélt á Vesturlandi sl. fimmtudagskvöld. Bæbi var haldinn fundur í Hótel Borgarnesi og á Hótel Bar- bró á Akranesi. Ritstjórinn, Stefán Jón Haf- stein, lýsti nýju dagblaöi og hugmyndum um þjónustu þess viö lesendur á lands- byggöinni, þar á meöal Vest- urlandi. Fundarmenn sýndu Degi- Tímanum mikinn áhuga og spuröu ritstjórann spjörunum úr. Einnig fékk hann ýmis hollráð í veganestið. Almennt virtist fundar- mönnum lítast vel á Dag-Tím- ann og sagöist m.a. einn sem ekki hefur keypt dagblöð hingað til að hann geri ráð fyrir að gerast áskrifandi aö Degi-Tímanum, hann kæmist næst sínum þörfum. Hug- myndir um aukna þjónustu við landsbyggöina féllu einn- ig í mjög góöan jarðveg. Menn voru almennt sammála um aö Vesturland hefði verið útundan í fjölmiðlaumfjöllun hingað til og því vakti það ánægju að Dagur-Tíminn mun leggja ríka áherslu á um- fjöllun frá þeim landshluta, eins og landsbyggðinni að öðru leyti. -ohr Fundarmenn á Akranesi hlusta meb athygli á þab sem Stefán jón Hafstein ritstjóri hefur ab segja. Rætt vib fundar- menná Akranesi Texti og myndir: ohr Fræöslumiöstöö Reykjavíkur auglýsir lausar stöður við grunnskóla Reykjavíkur Árbæjarskóli: Tónmenntakennari (heil staða). Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 567 2555 eba 564 4565. Breiöagerðisskóli: Kennari í 3. bekk (2/3 starf). Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 553 4908 eba abstoöar- skólastjóri í síma 553 4744. Foldaskóli: Sérkennari, vegna forfalla (heil staba). Upplýsingar veitir skólastjóri eba abstobarskólastjóri í síma 567 2222. Hamraskóli: Kennari í 1. bekk. Kennari í sérdeild einhverfra (heil staba). Tónmenntakennari (1/2 staba). Mebferbarfulltrúi í sérdeild (1/2 starf). Upplýsingar veitir skólastjóri eba abstobarskólastjóri í síma 567 6300. Hvassaleitisskóli: Babvörbur stúlkna/gangavörbur. Umsjónarmabur kaffistofu kennara. Skólaritari (1/2 til 1/1 staða). Upplýsingar veitir skólastjóri eba abstobarskólastjóri í síma 568 5666. Vesturbæjarskóli: Kennari eftir hádegi (2/3 staba). Tónmenntakennari eftir hádegi (1/2 staba). Bekkjarkennari, afleysing í barnsburbarleyfi frá 1. des. (heil staba). Skólaritari (heilt starf). Umsjónarmabur kafffistofu kennara (heilt starf). Upplýsingar veitir skólastjóri eba abstobarskólastjóri í síma 562 2296. Ölduselsskóli: Kennari í 6. bekk, árdegis vegna forfalla a.m.k. til ára- móta (2/3 staða). Upplýsingar veitir skólastjóri eba abstobarskólastjóri í síma 557 5522. Umsóknir berist skólastjórum eba Ingunni Gísladóttur, deild- arstjóra starfsmannadeildar Fræbslumibstöbvar Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst. 16. ágúst 1996, Fræbslustjórinn í Reykjavík Sigurbur Sverrisson „Mér líkabi fundurinn ákaflega vel, góbir straumar, jákvœbar hugmyndir, ekki síst fyrir landsbyggbarfálk. Ég er alveg fullviss um ab Stefán jón á eftir ab leiba þetta blab inn á víddir sem önnur blöb hafa ekki fetab inn á." -Líst þér vel á nýtt blab? „já, ég tel ab þab sé og hef talib lengi, ab þab væri markabur fyrir nýtt morg- unblab. Þab vantar talsvert mikib, finnst mér, á ab þessi stóru blöb tvö hafi þjónab því hlutverki sem mér finnst þau eiga ab gera, þó kannski hvort um sig hafi gert örlítib af því. En ég treysti Stefáni jóni manna best til þess ab klára dæmib og stýra nýju blabi sem ég held ab eigi eftir ab höfba sterkt til fólks." Þórdís Arthursdóttir: „Mér fannst þetta ágætis fundur, hann náttúrulega skilur eftir nokkrar spurningar. En mér fannst mjög gott ab koma og heyra hvab þeir segja." -Hvernig líst þér á nýtt blab? „Mér líst vel á þab ab mörgu leyti en ég hef abeins áhyggjur af hvern- ig gengur ab vera meb fréttaflutning af landsbyggbinni. Ég held ab þetta sé mjög mikib komib undir frétta- mönnunum á hverjum stab, hvab miklar fréttirverba frá vibkomandi landssvæbi. Ég er náttúrulega hlynnt þvíab fá fréttir af lands- byggbinni." Sæmundur Helgason: „Fundurinn vargóburog málefna- legur og hann kom inn á marga hluti sem voru til bóta. Mér líst vel á þessa stefnu sem þeir eru meb. Ég held ab sú stefna, eins og ég skildi hana, sé millibil og punktur sem vantabi á milli Moggans og DV." -Þér líst sem sagt vel á nýtt blab? „já, mér líst vel á þab. Ég ætla ab skoba þab, fyrstu eintökin." -Ætlarbu ab kaupa þab? „Ekki endilega. Eg ætla ab sjá hvort þab stendur undirþvísem ég ætlast til afþví. En þab fœr ábyggilega góban anda." Kristný Lóa Traustadóttir: „Mér líkabi fundurinn bara nokkub vel. Þab var ýmislegt sem kom fram íhonum áhugavert. Svo maburger- ir ráb fyrir þvíab kaupa Dag-Tím- ann þegar hann kemur út." -Þú ætlar ab gera þab? „já, örugglega. Prufa." -Þér líst sem sagt vel á nýtt blab? „Ég vildi fá ab vita á hvernig pappír hann verbur prentabur því mér finnst hann svo skrítinn pappírinn í þessum blöbum." Afreksverölaun Töbugjalda og Sunnlenska fréttablabsins: Hornsteinar og heimshorn veitt á Töðugjöldum I dag, laugardaginn 17. ágúst, verba afreksverðlaun Töbu- l«TTt VINNINGSTÖLURÍ MIÐVIKUDAGINN 14.08.1996 mum[TÖLUR 7 wJWn BÓNUSTÖLUR i Í5) ii) áo) Vinningar Fjöldl vinninga Vinnings- upphæö 1 . 6 of 6 3 14.790.000 r\ 5 at 6 ♦BÓNUS 0 307.605 3. 5«<6 5 48.330 4. 4 af 6 237 1.620 r- 3 af 6 O. tBÓNUS 827 190 Samtals: 1.072 45.460.325 Heðdarvinningsnjphæð: Á kslandi: 45.460.325 1.090.325 Upplísingar um vinningstölur fást einnig í símsvara 568-1511 eöa Graonu númeri 800-6511 og í textavarpi á sröu 453 gjalda og Sunnlenska frétta- blaðsins afhent kl. 17.00 á Gaddstabaflötum en nú um helgina stendur Tööugjalda- fagnaöur Rangæinga yfir. Afreksverðlaun, þ.e. „horn- steinar", eru veitt til fjögurra aðila á Suðurlandi á svibi at- vinnumála, menningarmála, umhverfismála og fyrir frum- kvöðlastarf á einhverju svibi og einum aðila, innlendum eða er- lendum, eru einnig veitt verb- laun, „heimshorniö", fyrir störf eöa afrek á heimsmælikvaröa. Afreksverölaun hljóta eftir- taldir aðilar: Þingborgarhópur- inn fær atvinnumálaverðlaun- in, hann hefur á undanförnum árum byggt upp starfsemi í kringum framleiðslu ýmissa hluta til sölu fyrir ferðamenn og aðra. Guðjón Halldór Óskarsson, kórstjórnandi og organisti, fær menningarverðlaunin, hann hefur byggt upp öflugt og vel heppnað starf við kórstjórn og aðra tónlistarstarfsemi ekki síst með börnum og unglingum. Landgræðsla Ríkisins fær um- hverfisverðlaunin, fyrir þrot- laust starf í áratugi við upp- græðslu landsins, m.a. á Rang- árvöllum. Skaftárhreppur fær frumkvöðulsverðlaunin, fyrir athyglisverða stefnumótun í ferðaþjónustu á undanförnum árum og árangursríka fram- kvæmd hennar. Heimshornið verður veitt Frú Vigdísi Finnbogadóttur sem þakklætisvottur fyrir árangurs- rík störf í þágu lands og þjóðar, innan lands og utan, sem hafa vakið heimsathygli. Hornsteinarnir eru gripir sem hannaðir eru af listamanninum Snorra Guðmunssyni í Hraun- verksmiðjunni við Gunnarsholt á Rangárvöllum. Hann kallar verkin listaverk náttúrnnar en þau eru að stofninum til unnin úr hraungrýti. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.