Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. ágúst 1996 13 JVIeö sínu nefi Þar sem nú er komið fram í ágúst er lag þáttarins að þessu sinni næstum sjálfkjörið en það er „Einu sinni á ágúst kvöldi", eftir þá bræður Jón Múla og Jónas Arnasyni. Góða söngskemmtun! EINU SINNI Á ÁGÚST KVELDI D A D Einu sinni á ágúst kveldi G D austur í Þingvallasveit G D gerðist í dulitlu dragi Em A D dulítið sem enginn veit, Em A D nema ég og nokkrir þrestir Em A D og kjarriö græna inn í Bolabás D7 og Ármannsfellið fagurblátt G Em og fannir Skjaldbreiðar E A og hraunið fyrir sunnan Eyktarás. Em A D Þó að æviárin hverfi Em A D út á tímans gráa rökkurveg, við saman munum geyma þetta ljúfa leyndarmál, A D ' landið okkar góða, þú og ég. D r ffl X 0 0 •) í ! >023 G Em 1 ( » n » i 1 2 1 0 0 3 ( M > D7 0 2 3 0 0 0 E m æa X 0 0 2 ! 3 0 2 3 10 0 Em Bœndur á 55 bcejum um allt land í öllum bú- greinum bjóöa fólki í heimsókn á morgun: Sunnudag- ur í sveit Á morgun, sunnudaginn þann 18. ágúst, stendur fólki til boba að heimsækja bændur vítt og breitt um landið frá kl. 13.00 til 20.00. Þá munu hús- ráðendur og heimafólk gefa gestum sínum einstakt tæki- færi til þess ab kynnast lífinu í sveit, dýrunum, gróbrinum, rekstarþáttum, framförum og nýjungum. Engir tveir bæir eru eins en víðast hvar verður hægt að klappa dýrum, kíkja á húsakosti dýranna og finna tööuilminn. Á sumum bæjum verður gestum boðið upp á að smakka á þeim afurðum sem búið framleiðir, skreppa á hestbak, fara í báts- feröir, veiðiskap, berjatínslu eða eitthvað allt annab sem fólki gefst ekki kostur á abra daga. Aðalatriði er þó að þarna gefst fólki tækifæri til að njóta þess umhverfis sem sveitin býður upp á, spjalla vib bændur og hverjir abra. Æ færri þéttbýlisbúar vita í hverju búrekstur er fólgin, hvernig abbúnað húsdýrin búa við og í hverju störf bænda eru fólgin. Heimboð bænda á sunnudaginn er því kjörið tæki- færi til ab kynnast búskapar- háttum á íslandi í dag og þeim er búskap stunda. Þetta er í þriðja sinn sem bændur bjóða heim. Heimboöin hafa mælst vel fyrir, í fyrra og árið þar á undan sóttu um þab bil 10.000 gestir bændur heim. -gos 400 gr. marsipan 2 eggjahvítur Smjörkrem: 100 gr. smjör 1 eggjarauba 25 gr. flórsykur 1 tsk. Neskaffi 2 msk kakó Skraut: 100 gr. súkkulabi brætt m/tsk. smjöri. Kökurnar: Eggjahvíturnar laustþeyttar, bara hálfstífar og marsipanið rifið niður og hrært í mjúkt deig. Sett á bök- unarpappírsklædda plötu, með tveim teskeiðum — þrýst aðeins ofan á þær svo þær verði flatar. Bakaðar viö 200° í ca. 10 mín. Látnar kólna. Þá er smjörkremib hrært saman og smurt á botn kakanna, haft aðeins húfur. Látib bíða á köldum stað. Súkkulaðið brætt með smjörinu og smurt yfir smjörkremið. Látið í kæli- skáp eða frysti. Tekið út úr frystinum ca. 15 mín áður en þær eru bornar fram. 2 tsk. vanillusykur 1/2 bolli kurlabur ananas Bananarnir músaðir, eggj- unum bætt út í og hálfbræddu smjörinu og sykrinum. Hrært vel saman. Hveitinu blandað út í smátt og smátt. Síðast er mjólkinni hrært saman við, vanillunni og ananasinum. Deigið sett í 2 aflöng vel smurð form og kökurnar bak- aðar vib 175” í ca 45 mín. Próf- ið meö prjóni hvort kakan sé bökuð — ef ekkert loðir við prjóninn er kakan bökuð, annars lengur í ofninum. Makkarónurnar soðnar í léttsöltuðu vatni. Skolaðar í köldu vatni. Vatnið sigtað frá. Ananasinn er skorinn í smá- bita. Agúrkan í sneiðar og þær svo til helminga. Þessu ásamt vínberjunum blandað saman við makkarónurnar. Jógúrt, majónes hrært saman og bragðað til með ediki og karrý. Hellt yfir salatib. Frá Frakklandi Bananakaka. (fóð éanana/la&a 5 þroskaðir bananar 4 egg 60 gr. smjör 2 1/2 bolli sykur 4 bollar hveiti 1 tsk. hjartasalt 2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. salt Lítill bolli mjólk 2 dl. makkarónur 100 gr. ananasbitar 1/2 agúrka 200 gr. vínber (án steina) 1/2 dós hrein jógúrt 1/2 dl. majónes 2 tsk. sinnep Bragbab til meb ediki og karrý. (Fyrir fjóra) 200 gr. rækjur 1 blómkálshöfub 3egg Dill Salt, pipar, sítrónusafi 100 gr. majónes 2 msk. tómatmauk Smávegis paprika og stein- selja Borib fram kalt meb ristubu braubi Blómkálið sobib í söltuðu vatni með 1 msk. sítrónusafa. Hellið vatninu af. Takið blóm- kálið í smáhríslur, kælið og stráið saxaðri steinselju yfir. Eggin hrærð soðin, skorin í fjóra hluta hvert. Majonesib hrært meb tómatmauki, sí- trónusafa, salti, pipar og papr- iku. Rækjunum bætt út í. Blómkálið sett í litlar skálar. Smávegis sítrónusafi settur á. Eggjunum og rækjusósunni bætt ofan á. tffckýtcJ>ónaétcinfl'Utc tn/ananas Vib brosum Á milli vina: — Nú er búib að finna upp tæki sem getur sagt þér á sekúnd- unni hve mikiö þú hefur drukkið. — Nú, já — ég hefi nú verið giftur einni slíkri í tíu ár. Forstjórinn við sendisveininn: — í staðinn fyrir að gefa þér gullúr þegar þú verður fimmtug- ur læt ég gefa þér vekjaraklukku núna. — Þjónn, þér hafið fingurinn ofan í súpudisknum mínum. Þjónninn: — Hafðu ekki áhyggjur, hún er ekki mjög heit. Á golfvellinum: — Má égfara fram úr? Ég var nefnilega oð heyra ab þab vœri kviknab í heima hjá mér. 150 gr. hrísgrjón 1 dós ananasbitar (ca. 400 gr.) 3 msk. smjör 1 msk. sykur Safi úr 1/2 sítrónu 1/2 tsk. salt 1 1/2 dl. rjómi Hrísgrjónin soðin í mjólk í ca. 10 mín. Safa af ananasin- um, sítrónusafanum, smjöri, sykri og salti bætt út í, og soð- ib saman þar til grjónin eru oröin mjúk. Ananasbitum bætt út í, ca. 150 gr. Safinn sí- aður frá og hrísgrjónin sett í olíuborðið hringform. Formið sett í kæliskáp. Hrísgrjónahringnum er svo hvolft á fat. Skreyttur með rjómatoppum. Ananasbitar settir inn í mibju hringsins. jfjs*:*** r • intii ■ imm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.