Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 20
Laugardagur 17. ágúst 1996 VebrÍÖ (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Norbvestan gola eba hægvibri og bjart vebur. Hiti 13 til 17 stig. • Faxaflói og Breibafjörbur: Norban og norbvestan gola og bjart vebur. Hiti 10 till 4 stig. • Vestfirbir: Norbvestan og vestan gola og léttir til. Hiti 6 til 11 stig. • Strandir og Norburland vestra: Norbvestan gola og léttir víbast til. Hiti 8 til 13 stig. • Norburland eystra: Norbvestan kaldi og rigning eba súld, en síb- an vestan og norbvestan gola og léttir til í innsveitum. Hiti 7 til 12 stig. • Austurland ab Glettingi: Hægur norbvestan og léttir smám sam- an til. Hiti 9 til 14 stig. • Austfirbir: Norbvestan og vestan gola og léttir til. Hiti 11 til 16 stig ab deginum. • Subausturland: Norbvestan og vestan gola og bjart vebur ab mestu. Hiti 15 til 17 stig yfir daginn þegar best lætur. Eftirlitsaöilar uppgrœbslusvœöisins á Hólasandi gera athugasemdir vib úrskurb Skipulags- stjóra. Spurningar um óframkvœmanlegan kostnab og vibhorf til lúpínunnar: Kostnaður við varbeltin yfir hundrað milljónir? Úrskuröur skipulagsstjóra ríkis- ins um mat á umhverfisáhrif- um vegna uppgræ&slu á Hólas- andi í S- Þingeyjarsýslu hefur vakiö vibrögb hjá Landgræbslu ríkisins og Skógræktinni. Þröst- ur Eysteinsson, fagmálastjóri Skógræktar ríkisins, og Sveinn Runólfsson landgræ&slustjóri hafa farib fram á fund meb Skipulagsstjóra til a& ræ&a túlk- anir úrskurbarins en ekki er frá- gengib hvort kært ver&ur til ráöherra. Ab sögn Þrastar snúa stærstu athugasemdirnar vib úrskurb- inn ab svokölluðu varbelti í kringum uppgræbslusvæðið. Hér er átt við gróið land, vaxið grasi og kjarri við alla rofjaðra Hólasands. „Þetta er gert til að Fálkastofn- inn minnkar Fálkavarp virðist heldur hafa rétt úr eftir daprar horfur snemma í vor eins og Tíminn hefur greint frá. Samkvæmt talningu Ólafs Nielsen fugla- fræbings á Norðurlandi komust á milli 60 og 70 ungar á legg á Norðurlandi. „Varpárangurinn var í meðallagi en stofninn hef- ur þó minnkað frá því sem mest var," sagði Ólafur. -BÞ Ólíkir hags- munahójiar innan LI „Eg held a& ein af ástæöum þess hvernig komib er, sé ab Læknafélagib samanstendur af hópum sem hafa ekki sömu hagsmuni," sagbi Frib- rik Sophusson, fjármálaráb- herra, á fundi sem hann hélt meb fréttamönnum í vik- unni. Þar gerði hann að umtalsefni hve læknar hefðu verið tregir við ab leggja fram kröfugerð og tekið sér hálft annað ár til þess. Að sögn Friöriks hafði SNR ver- ib tilbúin til viðræbna allt frá því ab samningar urbu lausir um áramótin 1994/5. Friörik sagði forsvarsmenn heilsugæslulækna hafa undir- strikað þab í viðtölum vib ráða- menn að uppsagnirnar 1. feb. stæðu ekki í tengslum við kjara- mál. „Vib töldum að það hlyti að vera hluti af samkomulag- inu að draga uppsagnirnr til baka," sagði Friðrik. -LÓA Sjá „Læknadeilan í viku- lok" bls. hindra útbreiðslu lúpínunnar út í móana í kringum sandinn. Öll reynsla af landinu sýnir þó að beit handan við girðingu kemur í veg fyrir að lúpína breiðist út. Alls staðar í kringum móana á Hólasandi er beit. Það er náttúr- lega alltaf hægt að velta fyrir sér hvað myndi gerast ef verulega myndi daraga úr beit á svæðinu en við teljum litlar líkur á því í nánustu framtíð að Þingeyingar hætti að beita fé sínu þarna. „Ef mönnum finnst hins vegar þörf á að vernda svæbi, t.d. þar sem vatnsfarvegir liggja út af sandin- um, er þab önnur saga," segir Þröstur. Hann segir ennremur skrýtið að í úrskurði Skipulagsstjóra virðist menn gefa sér að það yrði mjög slæmt ef lúpínan næði að breiðast út í móana umhverfis Hólasand. „Sumum kann að finnast það en aðrir segja ab lúpínan geri ekki ann- að en styrkja gróður þar. Menn gefa sér það fyrirfram að lúpín- an sé ósækileg planta í grónu landi. Ég spyr af hverju? Auð- vitað breytir hún gróðurfari og virðist hafa útrýmt einstaka tegundum á ákveðnum blett- um en hinu má færa rök fyrir að á þessum slóðum sé lyng og fjalldrapi ekki eðlilegur gróður heldur birki og víðikjarr. Fjall- drapi og lyng er afleiðing beitar sem þarna er. Ef beit leggst af gæti lúpínan orðið til þess að flýta fyrir framvindu birkis og víöikjarrs." Annað atriði sem Þröstur segir aðfinnsluvert er ef gróðurbeltið umhverfis sandinn eigi að vera 200 metrar á breidd. Alls eru ummmál svæðisins um 50 km þannig að gróburbeltið myndi þekja um 1.000 hektara lands. „Ef á að sá þéttu grasi og gróður- setja trjágróbur í 200 metra breitt belti umhverfis sandinn, þá gengur það einfaldlega ekki. Kostnaðurinn við það yrði yfir 100 milljónir meb öllu." Fleiri atriði eru umdeilanleg í úrskurðinum að mati Þrastar. Eitt lýtur að skilun gagna til Þjóðminjasafns um gamla vegi Samtals um 500 einstaklingar og byggingarmenn fengu samþykkt skuldabréfaskipti hjá húsbréfa- deild Húsnæbisstofnunar í júlí, sem er talandi dæmi um þá miklu aukningu sem or&ib hefur í hús- bréfalánum á þessu ári. Frá ára- og kolagrafir. „Við höfum reyndar fengib svar við þessari fyrirspurn okkar og þar segir að hvergi sé tilkynnt á hvaða formi þessar upplýsingar eigi að vera og vib ættum að geta samið við Þjóðminjasafnið um ab skila þessum gögnum án þess að það kæmi endilega niður á sáningu í haust. En þá er það spurningin hvort Landgræðslan sættir sig við ab þurfa að fá leyfi Þjób- minjasafnsins til að sá einhvers staðar. Sættum við okkur við í sumar hafa ferðamenn og heimamenn á Ströndum átt þess kost að kaupa galdrakver með galdrastöfum og leiðbeiningum um notkun þeirra. Kverin eru framleidd af Sigurði Atlasyni á Hólmavík, og eiga þau rætur í sögnum um mikla galdraiðkun á Ströndum fyrr á öldum. mótum hefur Húsbréfadeild sam- þykkt skipti á skuldabréfum fyrir nærri fjór&ungi hærri upphæb heldur en á sama tímabili í fyrra, e&a næstum 8 milljar&a króna. Þessi aukni áhugi fyrir húsbréfa- lánum kemur fram í flestum lána- það að Þjóminjasafnið hafi vald til að stoppa framkvæmdir af ef því lýst svo? Við eigum eftir ab taka afstöbu til þess." Skipulag um uppgræðslu Hólasands hefur verið sam- starfsverkefni Landgræbslunn- ar og Skógræktarinnar. Þáttur Landgræðslunnar snýr að lú- pínunni en stór þáttur í verk- efninu er gróðursetning gróð- ureyja, aðallega birkis og víðis og sér Skógræktin um þau mál -BÞ Galdrakver Sigurðar Atlasonar em unnin úr rekaviði, selskinni, steinbítsroði, hrosshári og bein- um, en öll þessi efni voru mjög nytjuð á þeim tíma sem galdra- iðkun Strandamanna stóð sem hæst. Galdrakverin em til margra hluta nytsamleg. Þannig má, með aðstoð þeirra, vinna ástir stúlkna, upplýsa þjófnaði, varast vegvillur flokkum. Skuldabréfaksipti vegna kaupa einstaklinga á notuðu hús- næði, sem er langstærsti flokkurinn, rúmlega 2/3 hlutar lánanna, eru nú um 30% fleiri en á sama tíma á síð- asta ári og heildampphæðin 27% hærri. Nýbyggingalán til einstak- Brussel bannar Svíum ab banna notkun „Belgískra bláhvitra" kúa: Taka verð- ur kálfana með keis- araskurði Bann Svía á ræktun nautgripa- stofnsins „Belgískt bláhvítt" vegna erfðagalla mælist vægast sagt illa fyrir á þingi ESB í Bms- sel. Gallinn er sá ab kýrnar geta ekki borib á e&lilegan hátt held- ur verður að taka kálfana meb keisaraskur&i. Franz Fischler, yfirmaður land- búnaðarmála ESB, hefur hafnab þessari ákvörðun Svía og lýst yfir ab Svíar geti ekki einhliða sett reglur sem ganga gegn réttarregl- um ESB. ■ og fæla burt illa anda, svo eitt- hvab sé nefnt. Hins vegar stobar lítt að draga galdrastafina upp meb venjulegu bleki. Þeir sem vilja beita þessum fræðum með árangri, gætu þurft að útvega sér hrafnagall og jafnvel að leita fanga í gröfum dauðra manna, allt eftir nánari forskrift galdra- kveranna. ■ linga hafa fjölgað nærri 20% og upphæðin um 12%. Umsóknir frá byggingaraðilum em nú rúmlega 50% fleiri en fyrir ári, en einhverjar þeirra em líklega óafgreiddar, því samþykktum umsóknum frá þessum hópi hefur ekki fjölgað. ■ Húsbréfalán nœrri fjórbungi meiri í ár en í fyrra: 50% fleiri bwgingaraðilar sótt um skuídabrefaskipti Galdrakver úr smiöju Siguröar Atlasonar á Hólmavík. Galdrastafurinn Vegvísir kemur oft ígóöar þarfir. Caldrar á Ströndum! Galdrakarlar vekja athygli ferðamanna Frá Stefáni Císlasyni, fréttaritara Tím- ans á Hólmavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.