Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 1

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 1
Locarno og friðurinn. I haust sátu helstu utanríkismálaráðgjafar Vestur- og Mið-Evrópuríkjanna á ráðstefnu í Locarno, einhverri feg- urstu borginni í Sviss, ásamt ýmsum öðrum stjórnskör- ungum. Voru þar gerðir samningar milli Pýskalands ann- ars vegar og Frakklands, Belgíu, Englands, Ítalíu, Pól- lands og Tschekoslowakiu hins vegar. Hafa samningar þessir af ýmsum verið álitnir eitthvert mesta spor, sem stigið hafi verið í áttina til friðar. Er því rjett að athuga nokkuð, hvernig þeim sje háttað og hverjar afleiðingar sje líkast til að þeir hafi. Eiginlega eru það fimm samningar, sem þarna hafa verið gerðir: A) Samningur milli Pýskalands, Belgíu, Frakklands, Stórabretlands og Ítalíu; B) Gerðadómasam- þykt ntilli Þýskalands og Belgíu; C) Gerðadóma- sanrþykt milli Pýskalands og Frakklands; D) Gerða- dómasamningur milli Pýskalands og Póllands; E) Gerða- dómasamningur milli Þýskalands og Tschekoslowakiu. Auk þess hafa svo Frakkland, Pólland og Tschekoslow- akia gert þar samning sín á miili, sern þó aðeins kemur þeim ríkjum við. Er tilætlun þeirra, að hjálpa hvort öðru við að fá framkvæmt ákvörðunum samninganna, er á þurfi að halda, svo að þetta er einskonar bandalag. Aðalatriði höfuðsamningsins eru þau, sem nú skal greina: Sanmingsaðiljar tryggja hver fyrir sig að varð- veita óskert landamæri þau milli Pýskalands og Belgíu og ntilli Pýskalands og Frakklands, sem ákveðin voru nteð friðarsamningnum í Versölum 28. júní 1919, og tryggja, að haldnar verði ákvarðanir þær, sem settar voru 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.