Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 30

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 30
32 Rjettar fólginn að framleiðslunni í landbúnaðinum éru takmörk sett af náttúrunni. Til þess að auka framleiðsluna fram yfir þessi takmörk er nauðsynlegt að rækta nýtt land. Fyrir þá sök hefir eignarrjettur á jörð alveg sjerstaka þýðingu fyrir land- búnaðinn. f*að er augljóst af því, sem áður er sagt, að jörðin getur ekki verið verðmæti. Samt sem áður er hún eign einstakra manna og gefur af sjer vexti. Hvaðan eru eigendunum komnir þessir vextir? Par sem ekkert er verðmæti, er held- ur enginn arður. Verðmæti landbúnaðarafurða, sem annara, miðast við vinn- una, sem fór til framleiðslunnar. Jarðeigandi geldur vinnu- mönnunum kaup og hirðir svo ágóðann af því, sem umfram er. Þessi verðmætisauki er nákvæmlega samskonar og í öðr- um atvinnugreinum þ. e. mismunurinn á verðmæti vinnu- kraftsins og hinnar framleiddu vö,u. Vöruverð á landbún- aðarafurðum skapast á töluvert annan hátt en á iðnaðarafurð- um. Vöruverð á iðnaðarafurðum fer að mestu eftir lœgsta framleiðslukostnaði, þegar því er ekki haldið uppi »með valdi« af samtökum atvinnurekanda. Framleiðslan í landbúnaðinum er takmörkuð eins og sýnt hefir verið fram á. Fyrir þá sök hafa bændur engan hagnað af að lækka verðið. Vöruverð á landbúnaðarafurðum fer því eftir hœsia framleiðslukosnaði þ. e., er nægilega hátt til þess að búskapur á ófrjógasta og arð- minsta landinu beri sig. Á frjósamasta og yfir höfuð arðsamasta landinu þarf minni vinnu en þar, sem ófrjógast er, til jafnmikillar framleiðslu; verðmæti jafnmikillar og jafngóðrar vöru verður því minna þar sem frjógsamt er en á arðminsta landinu. En varan er seld sama verði. Ágóði atvinnurekandans nemur því mis- muninum á verðmæti vöru hans og vöru bóndans, sem býr á arðminsta landinu. Petta eru kallaðir mismunavexiir (Dif- ferentialrente). Nú gefur jarðeigandi öðrum manni umboð til að reka atvinnu á jörð sinni og tekur fyrir það leigu. Hvaðan kem- ur jarðeiganda þetta fje, sem liann fær fyrir að heita jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.