Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 55

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 55
RJettur 57 næsta ári 521 miljón (93°/o af framleiðslunni fyrir stríðið). Samsvaratidi tölur fyrir þessi þrjú ár á öðrum sviðum fram- leiðslunnar fara hjer á eftir, og í svigum er sagt hve margir hundraðshlutar það eru af framleiðslunni fyrir stríðið. Kol 962 pud. (54,5%), 979 (55,3%), 1 544 (86%). - Stál 562 (32%), 698 (44%), 1 825 (71%). - Bómullar- vinsla 6 527 (25%), 12 399 (48%), 17 996 (70%). - Vefn- aðarframleiðsla 1 174 miljónir arschin (35°/o), 2 095 (62%), 3 051 (90,5%). Tala þeirra verkamanna, sem vinna við þjóðnýtta iðnað- inn var 1923-24 1,516,700, 1924-25 1,846,900, 1925- 26 er hún ákveðin 2,300,000, Verslunarumsetning ríkishring- anna, sem eru 291 að tölu, var 1924—25 3623 milj. rúbl. og hafði stigið uin 52% frá fyrra ári. Umsetning »syndi- catanna*, sem eru 12, óx um 76% og varð 1130 milj. Umsetning annara verslunarfyrirtækja ríkisins tvöfaldaðist og varð 800 miij. Umsetning kaupfjelaganna óx um 55% og varð 3720 tnilj. og kvað á næsta ári verða 4555 milj. Um- sefning samvinnu fjelaga landbúnaðarins óx um 57% og varð 996 milj. rúbl. Sumir halda að visu, að með þessum aukningi framleiðsl- unnar nái auðmagnið aftur völdunum. En svo er ekki. Á síðasta ári voru 79°/o af iðnaðai vörunum á rússneska mark- aðinum framleidd af ríkisfyrirtækjum, en heimaiðnaðurinn, leigð fyrirtæki og einkaleyfishafar framleiddu rúm 20%, en árið áður höfðu þau framleitt 23%. Og með verslunina gengur það svo, að 1923 — 24 (1. okt. tii 1. okt.) var umsetning kaupmanna 50%, en umsetning ríkis og samvinnufjelaga 50%. Pá var ástæða til að óttast sigur auðmagnsins. En árið 1924 — 25 var umsetning ríkisverslunar og samvinnu- fjelaga 74%, en kaupmanna 26%. Petta er aðeins innan- ríkisverslunin. Utanríkisverslunina hefir ríkið nær alveg í sínum höndum, sömuleiðis samgöngutæki og banka alla. Með þjóðnýtingu stendur þannig til, að iðnaðarframleiðslan er að % hlutum í höndum ríkisins, innanrikisverslun að %, utanríkisverslun næstum að öllu leyti, samgöngutæki og bankar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.