Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 19

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 19
Rjettur 21 úr marmara mörg af sínum ódauðlegu listaverkum.1) Við þetta torg tókum við okkur gistingu á óbreyttu gistiliúsi og höfðum við þar einnig fæði þá daga, sem við dvöldum í Rómaborg. Næsta dag var rigning fyrri hiuta dagsins, en síðdegis birti UPP °g gerði fegursta veður. Við ókum þá með sporvagni til Pjeturskirkjunnar, langan veg, og vorum við alllengi að skoða þessa mestu og stórfenglegustu kirkju kristninnar. Að- gangur að þaki kirkjunnar var bannaður, því að verið var að syngja sálnamessu í minningu þeirra hermanna, sem fjellu í stríðinu. Við urðum því að láta okkur nægja, að horfa yfir Róniaborg af Janiculum-hæðinni, sem er ekki langt frá kirkj- unni. Þaðan höfðum við hina fegurstu útsjón yfir borgina og landið umhverfis. Fjallahringurinn er mjög tignarlegur. í suðri blasa við Albanafjöllin og glampaði á hvítar húsa- þyrpingar smábæjanna, sem eru þar á víð og dreif utan í hlíðunum. í norðri sjest Soracte, fjallið, sem Hóras kveður um — og svo sjer yfir Rómavelli (Campagna di Roma), sljett- lendið milli Rómaborgar og hafsins. í fornöld var það fag- urt land og fjölbygt, alsett sumarhöllum rómverskra stórhöfð- ingja og auðmanna. Nú er það að mestu í eyði og næst- um óbyggilegt vegna malaríuveikinnar, sem liggur þar í landi. Stórar nautahjarðir hafast nú við á þessum völlum og rása baulandi kringum rústir af höllum horfinna alda. Árla dags þaun 10. r.óv. ætluðum við fjelagar að halda aftur til Pjeturskirkjunnar, en þá frjeftum við, að engir spor- vagnar gengju, því að verkfall væri hafið. Við nentum ekki að ganga svo langa leið og vörðuin því deginum til þess, að skoða rústirnar af hinni fornu Rómaborg: Forum Roma- num og Colosseum. Hið fræga rómverska torg (Foruin Romanum), sem forðum daga var miðstöð lrns rómverska he'msveldis, er nú ötnur- leg auðn, Hallirnar og goðahoíin, sem lágu í kringum það, ') Langalangamma liöf. og Tliorvaldsen áttu söntu langalanga- langömmu. Ath. (Ág. H. Bj.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.