Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 48

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 48
50 Rjeílur stríð haldist um það, hversu ágóðaþóknunin eigi að vera há. 2. Ágóðaþóknun er illkleyft að koma á við atvinnufyrir- tæki ríkis og bæja- eða sveitafjelaga, að minsta kosti landbúnað. 3. Ef ágóðinn er miðaður við Iangan tíma, er erfitt að koma því við, þar sem tíð mannaskifti eru. 4. Spurning rís þá einnig um það, hvort verkamenn eigi einnig að taka þátt í tapinu. 5. Pað gæti leitt til þess, að atvinnurekendur og verka- menn tækju sig saman um það, að ofþyngja neytend- unum. 6. Pað myndi leiða til þess, að ilt yrði að samræma laun og ágóða veikamanna í hinum ýmsu atvinnugreinum. 7. Það myndi að mestu svifta verkalýðinn því bitrasta og áhrifamesta vopni, er hann á í fórum sínum, en það er máttur samtakanna og verkföllin. Ýmsir fleiri gallar hafa verið tilnefndir á þessu skipulagi, en of langt yrði að fara nákvæmlega út í það efni hjer. Fjesýslumaður einn í Danmörku, E. Mörup að nafni, hefir nýlega gefið út bók, sem lofsamar ágóðaþóknunina, er hann hefir komið á í atvinnugrein sinni. En atvinnurekendur þar í landi hafa yfirleitt tekið bók þessari fálega. Einnig hafa jafnaðarmenn í Danmörku ákveðið mælt á rnóti þessu skipu- lagi og telja það sumir aðeins koma á glundroða og deilum meðal verkamannanna sjálfra. Mörup hefir nú af fjelagsmála- ráðherranum verið skipaður í nefnd þá, er hefir til yfirvegunar fyrirkomulag verklýðsmálanna, og hef r nefndarinnar verið getið hjer á undan í kaflanum um rekstursráðshugmyndina í Danmörku. Víða hjer í álfunni hefir verið rætt talsvert um ágóðaþókn- unina, og það skipulag komst á í einstaka atvinnugreinum, en þó lítið til langframa. Og helst er útlit fyrir, að það fyrirkomulag verði ekki til frambúðar, enda gengur krafa verkamanna alment alls ekki í þá átt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.