Réttur


Réttur - 01.10.1949, Síða 56

Réttur - 01.10.1949, Síða 56
248 RÉTTUR múnistaofsóknum. í sept. 1948 skrifaði hann grein í „American Magasín“ undir fyrirsögninni: „V i ð h öf- um rekið þá rauðu á flótta“. Þar hælir hann sér og stjórn C. I. O. af því hve róttækar ráðstafanir þeir hafi gert til að uppræta áhrif kommúnista úr C. I. O. Hvernig geta nú slíkir menn unnið af einlægni í al- þjóðlegum samtökum verkamanna. Menn sem heima fyr- ir beita allri orku sinni að því að útiloka ákveðinn hóp manna innan verkalýðsfélaganna frá öllum áhrifum á starfsemi þeirra, eru ekki líklegir til að vinna af ein- lægni með skoðanabræðrum þeirra í alþjóðasamtökunum. Hlutverk Alþsb. er að leysa úr vandamálum verk- lýðsins, ekki út frá sjónarmiði pólitískra flokka, heldur frá hagsmunasjónarmiði verkalýðsins sjálfs. Hin pólitíska afstaða Deakins og Carey leiddi þá stöð- ugt lengra og lengra frá hagsmunasamtökum verkalýðs- ins, þar til þeir höfnuðu að lokum i hópi svörnustu and- stæðinga hans. ÞÁTTUR A. F. L. Allt frá stofnun Alþsb. hefur A. F. L. verið svarinn fjandmaður þess og ekkert til sparað að vinna því ógagn. Það hefur haft launaða erindreka í Evrópu í þeim til- gangi einum að vinna gegn Alþsb. Það hefur varið ó- hemju fé til sundrungarstarfsemi sinnar, eftir því sem Green forseti A. F. L. sagði á þingi þess 1948 er sú upp- hæð yfir 160 millj. dollarar. Að klofningsstarfsemi innan frönsku verkalýðshreyf- ingarinnar hafi ekki verið A. F. L. með öllu óviðkom- andi má ráða af því, að í skýrslu til þings þess í okt. 1947 um starfsemina í Evrópu, segir að í Frakklandi séu nú í vændum „merkilegustu viðburðir í verkalýðsmálum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.