Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 30

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 30
30 B É T T U R II. SJÖÁRAÁÆTLUNIN 1930 Skoðun flestra vestrœnna hagírœðinga og bisnessmanna er sú, að fimm óra áætlunin sé aðeins enn ein rússnesk stað- leysa, ofin úr reyk. (Foreign Affairs. U.S.A. 1930 apríl). 1958 í efnahagslegu tilliti finnum við, ef svo mætti segja, andar- drótt Sovétríkjanna ó hnakka okkar. Á milli okkar eru að- eins tvö stökk; þau eru aðeins tíu órum á eftir okkur í efnahagsþróun sinni. (New York Times 1958). Við höfum stuttlega gert grein fyrir því, hvernig ástatt var í efnahagsmálum Sovétríkjanna árið 1958. Á því ári var unnið að undirbúningi nýrrar áætlunar fyrir tímabilið 1959—1965, Sjöára- áætlunarinnar, sem verður líklega eitthvert þýðingarmesta skrefið, sem Sovétríkin stíga á þróunarbraut sinni. Þetta er djörf áætlun. 1965 verður iðnaðarframleiðslan um 80% meiri en 1958, þar af mun aukning framleiðslu framleiðslutækja nema 85—88%, en aukning framleiðslu neyzluvarnings um 62—65 %. Á þessum sjö árum verður tekið jafnstórt stökk og á síðustu 20 árum þar á undan. Tökum dæmi. Stálframleiðslan, — einhver helzti mælikvarði á styrk iðnaðarveldanna. Árið 1965 er áætlað að framleiða 86—91 millj. tonn af stáli, eða 57—66% meira en 1958. Og þessar prósentur eru ekkert smáræði, — árið 1965 þýðir hvert nýtt prósent í viðbót málm, sem nægir í 300 þúsund vörubíla. Annað dæmi: Rafmagnið. Árið 1950 voru Sovétríkin í áttunda sæti í heiminum með fram- leiðslu raforku, en árið 1958 voru þau komin í annað sæti, bættu við sig 23,7 milljörðum kvtst. á árinu, en Bandaríkin aðeins 5 milljörðum. Á tímabili sjöáraáætlunarinnar fer rafmagnsfram- leiðsla landsins upp í 500—520 milljarða kílóvattstunda, eða rúm- lega tvöfaldast. Þessi mikla aukning er ómetanlegur þáttur ekki aðeins í beinni framleiðsluaukningu, heldur og í því að létta óteljandi störf, auðvelda styttingu vinnutímans, — því ein kíló- vattstund getur bakað 88 kíló af brauði og mjólkað 50 kýr. Þriðja dæmi: Efnaiðnaðurinn skal upp um hvorki meira né minna en 300%. Hér undir fellur allur plastvarningur, firnin öll af kven- fatnaði, einnig áburður, — árið 1965 mun skila 31 millj. tonna af allskonar áburði (aðeins 12,4 millj. tonn 1958) landbúnaði til margfaldrar blessunar. Sérstaklega athyglisvert er það, hve mikið verður um fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.