Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 137

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 137
R É T T U B 137 innanlandsmálefni hinna ungu þjóðríkja, telja þau sér eigi að síður skylt í nafni alþjóða- hyggju sinnar að styðja þjóðir þeirra til að efla sjálfstæði sitt. Þau veita löndum þessum hvers konar hjálp og aðstoð í viðleitni þeirra að glæða fram- farir, koma fótum undir inn- lendan iðnað, efla og þróa þjóðarbúskapinn og þjálfa sér- menntað starfslið innlendra manna og eru þeim jafnframt samherjar í baráttunni fyrir friði í heiminum, baráttunnj móti árásaröflum heimsvalda- stefnunnar. Stéttvísir verkamenn heima í nýlenduveldunum berjast fortakslaust fyrir sjálfsákvörð- unarrétti þjóða þeirra, sem undirokaðar eru af heims- valdasinnum, því að þeir vita, að „þjóð, sem undirokar aðrar þjóðir, getur ekki sjálf verið frjáls“. Nú, er þjóðir þessar eru teknar að feta leið þjóð- frelsisins, er það skylda, sem hugsjón alþjóðahyggjunnar leggur á herðar verkamönnum og öllum lýðræðisöflum hinna háþróuðu iðnaðarlanda auð- valdsins, að þau styðji þær sem drengilegast í baráttu þeirra móti heimsvaldasinnum, baráttunni fyrir þjóðfrelsi og eflingu þess, og aðstoði þær um lausn þeirra vandamála, er varða endurnýjung þeirra í efnahags- og menningartilliti. Með því að fullnægja þeirri skyldu þjóna þau einnig hags- munum fjöldans í sínum eigin heimalöndum. Öll söguþróun undanfarinna áratuga styður þá kröfu, að nýlenduvaldskerfið sé afnumið að fullu og til frambúðar í öllum sínum tegundum og til- brigðum. Öllum þeim þjóðum, sem enn búa við nýlendukúgun, ber að veita alla hugsanlega aðstoð í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Nýlendukúgunin verður að hverfa í öllum sínum myndum. Afnám allrar nýlendudrottnun- ar mun einnig stuðla mjög að því að draga úr viðsjám á al- þjóðavettvangi og efla frið með þjóðum. Fundur vor lýsir stuðningi sínum við allar þjóð- ir Asíu, Afríku, rómönsku Ameríku og Suðurhafseyja, sem nú berjast af hetjuskap móti heimsvaldastefnunni. Fundurinn sendir kveðju sína þjóðum hinna ungu Afríku- ríkja, sem unnið hafa sér pólit- ískt sjálfstæði, en það er mik- ilvægt skref á leið þeirra til fullrar þjóðfrelsunar. Fundur- inn lýsir innilegri samúð sinni með hinni hugdjörfu alsírsku þjóð, sem nú berst fyrir frelsi sínu og sjálfstæði, og krefst þess, að árásarstyrjöldinni á hendur Alsírbúum sé hætt án tafar. Fullur sárrar reiði for- dæmir hann hið villimannlega kerfi kynflokkaofsóknar og harðstjórnar, sem viðgengst 1 Sambandsríki Suður-Afríku, og skorar á lýðræðissinna um heim allan að veita þjóðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.