Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 140

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 140
140 R É T T U R þessara forvígismanna friðar, þjóðfrelsis og lýðræðis. Verkalýð og bændastétt, menntamönnum og stétt smá- borgara og miðlungsborgara í bæjunum er það hið mesta hagsmunamál, að einokunar- hringavaldinu sé aflétt. Skil- yrði til að sameina þessi öfl eru því hagstæð. Kommúnistar telja, að slík sameining væri vel tiltækileg á grundvelli baráttunnar fyrir friði og þjóðfrelsi, syo og eft- irtöldum atriðum: varðveizlu og eflingu lýðræðis, þjóðnýt- ingu höfuðgreina efnahags- kerfisins og umbótum á stjórn þess í lýðræðisátt, hagnýtingu alls efnahagskerfisins í frið- samlegum tilgangi til þess að fullnægja þörfum almennings, róttækum jarðnæðisumbótum, bættri lífsafkomu verkalýðsins og verndun efnahagsmuna bændastéttarinnar og stéttar smáborgara og miðlungsborg- ara bæjanna fyrir ofbeldis- harðstjórn einokunarauðhring- anna. Með slíkum ráðstöfunum væri stigið stórt skref áleiðis á braut félagslegra framfara, og þær myndu svara hagsmun- um meirihlutans af þjóðinni. Allar eru þessar ráðstafanir lýðræðiseðlis. Þær afnema að visu ekki arðrán manns á manni. En með þeim væri skert vald einokunarauðhring- anna, aukin virðing og pólit- ísk áhrifastaða verklýðsstétt- arinnar í þjóðlífinu, stuðlað að einangrun mestu afturhaldsafl- anna og auðvelduð sameining allra framfarasinna. Þegar fjöl- mennar þjóðfélagsstéttir hefja hluttöku í baráttunni fyrir lýð- ræðisumbótum, sannfærast þær brátt um nauðsyn þess að sam- fylkjast verkalýðnum í bar- áttunni og gerast um leið virk- ari í stjórnmálum. Það er fremsta skylda verklýðsstéttar- innar og hinnar kommúnísku forystusveitar hennar að stjórna efnahags- og stjórn- málabaráttu fjöldans fyrir lýð- ræðisumbótum og kollvörpun hringavaldsins og leiða hana til sigurs. Kommúnistar beita sér fyrir allsherjarumbótum í lýðræðis- átt á sviði efnahagslífs, félags- lífs og stjórnrækslu, svo og í öllum pólitískum og menning- arlegum samtökum og stofn- unum. Kommúnistar líta á lýðræð- isbaráttuna sem þátt í barátt- unnj fyrir sósíalismanum. í baráttu þessari treysta þeir án afláts tengslin við fjöldann, þroska stjórnmálavitund hans og auðvelda honum skilning á hlutverki hinnar sósíölsku byltingar og nauðsyn þess að leiða hana til lykta. í þessu er fólginn alger eðlismunur hinna marx-lenínsku flokka og end- urbótasinna, sem líta á endur- bætur á vegum auðvaldsskipu- lagsins sem lokatakmark og af- neita nauðsyn hinnar sósíölsku byltingar. Fylgjendur marx- lenínismans eru þess fullvissir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.