Réttur


Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 30

Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 30
30 R E T T U R Ef miöað er við lægsta Dagsbrúnartaxtann og hann settur =100 fyrir árið 1945, þá er þróunin þessi: 1945 = 100.0 1946 = 100.0 1947 = 102.7 1948 = 98.6 1949 = 101.0 Kaupmáttur þessarra ára ber enn merki áhrifa verkalýðsins á ríkisvaldið í tíð nýsköpunarstjórnarinnar 1944—47 og hinnar hörðu og sigursælu verkfallsbaráttu sumurin 1947 og 1949. I ársbyrjun 1950 kemst „helmingaskipta“-stjórn Ihalds og Fram- sóknar til valda og lækkar gengið, beitir ríkisvaldinu til þess að r'ýra kaupmátt tímakaupsins með dýrtíð og kemur jafnvel á at- vinnuleysi á árunum 1951 og 1952 hvað Reykjavík snerti, en úti um land var atvinnuleysi allt þetta skeið fram til 1956. Þróun kaupmáttar tímakaupsins verður nú sem hér segir: 1950 = 92.4 1951 = 84.7 1952 = 84.9 Svona er.lækkunin mikil. Samt voru háð verkföll til kauphækk- ana 1951 og síðan hið harða desemberverkfall 1952 og batnaði nokkuð á eftir. 1953 = 91.6 1954 = 90.0 Árið 1955 kemur svo 6 vikna verkfallið í marz—apríl og skipt- ir nú um. 1955 = 96.5 1956 = 97.2 1957 = 95.8 1958 = 96.9 Kaupmáttur tímakaupsins hélst í tíð vinstri stjórnarinnar 96 til 97 og eftir samningana liaustið 1958 hækkar enn kaupmáttur- inn, þannig, að heildartalan er fyrir 1959 = 100.2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.