Réttur


Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 14

Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 14
Fyrsta alþjóðasambandið 100 ára Á þessu ári mun verklýðshreyfing heimsins minnast þess að liðin eru 100 ár síðan Karl Marx og Friedrich Engels stofnuðu fyrsta Alþjóðasamband verkamanna, sem hét þá á enskri íungu: Inter- national Working Men’s Association. Alþjóðasambandið var stofn- að 28. september 1864 í St. Martin’s Hall í Lundúnum. Karl Marx var fremsti hvatamaður þess, höfundur að ávarpi þess og lögum, en verkamenn frá ýmsum Jöndum voru stofnendur þess. Stofnun Alþjóðasambandsins var vottur um vaxandi þroska verka- lýðsins, þörf hans á að sameinast og um sjálfstraust hans. I ávarpinu var sagt að „frelsun verklýðsstéttarinnar yrði að vera liennar eigið verk.“ 1 hinum ýmsu löndum lýstu nú ýms verkamannasamtök fylgi sínu við hin nýju alþjóðasambönd og gerðust deildir í því. Fyrsta þing Alþjóðasambandsiris var haldið í Genf í Sviss 3.—8. september 1865 og voru þar mættir 60 fulllrúar frá 25 deildum þess, fiá Englandi, Frakklandi, Þýzkalandi og Sviss. Þær ályktanir, er þetta þing gerði voru allar í samræmi við hinn vísindalega sósíal- isma, en andstæðar Proudhon og fylgjendum lians. Þingið lagði áherzlu á gildi verkfallanna, undirstrikaði gildi baráttunnar fyrir 8 tíma vinnudegi og gerði myndun og starfsemi verklýðsfélaga að einu höfuðatriði baráttunnar. Annað þing Alþjóðasambandsins kom saman 2.—8. september 1867 í Lausanne í Sviss. Þar mættu 63 fulltrúar frá verklýðssam- tökum í Sviss, Frakklandi, Þýzkalandi, Bretlandi, Ítalíu og Belgíu. Á því þingi var samþykkl að þjóðfélagslegt frelsi verkamanna væri óhugsandi án pólitísks frelsis þeirra. Þingið ákvað að beita sér fyrir ríkiseign á samgöngutækjum, Yar «ú samþykkt sigur fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.