Réttur


Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 57

Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 57
R É T T U R 57 1937 í sjúkrahúsi, sem liann hafði loks verið fluttur í nokkrum dögum áður, sakir mótmæla um heim allan. Rétt þegar sigurinn var aS vinnast 1945 myrtu fasistarnir Euge- nio Curiel, aðalritstjóra Milano-útgáfunnar af l’Unita. Síðan hefur l’Unita verið sú rödd flokksins, er bezt hvatti til baráttunnar. Fræg er sérstaklega kosningabaráttan 1953, þegar flokknum, m. a. fyrir framúrskarandi baráttu PUnita, tókst að hindra það að afturhaldið fengi meirihluta í ítalska þinginu og gæti gerbreytt öllu kosningaskipulagi, eins og de Gaulle tókst í Frakklandi. l’Unita er í dag útbreiddasta blað Italíu. Eintakafjöldinn er 300.000 til 350.000 hvern virkan dag. Blaðið kemur út í tveim útgáfum, önnur í Róm, hin í Milano. Sunnudagsútgáfan er hins vegar 700.000 til 800.000, stundum meira að segja ein milljón. Aðeins 10 blöð og tímarit koma út í meira en 100.000 eintökum á Ítalíu. Borgaraflokkarnir öfunda l’Unita eðlilega af útbreiðsl- unni, en ítalski verkalýðurinn er stoltur af blaði sínu, lrann stendur sjálfur fjárhagslega undir því með voldugum fjöldasamtökum, sem heita „Vinir l’Unita“. ASalritstjórinn er nú Mario Alicata.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.