Réttur


Réttur - 01.04.1938, Qupperneq 45

Réttur - 01.04.1938, Qupperneq 45
„Jæja“, sagði Daníel, og var orðinn fölur. „Segðu Agostino að koma hingað á morgun um sama leyti, ég skal gæta þess, að maðurinn sjái hann ekki“. Litlu síðar kom Silvia og fór að tala við föður sinn. „Sjúklingurinn okkar er miklu betri“, sagði hún, „það væri fallega gert af þér að tala við hann öðru hvoru. f Þú sérð hvað tilviljunin hefir borið okkur góðan gest að garði“. „Vissulega langar mig til að tala við hann“, sagði Daníel, og reyndi að dylja geðshræringu sína. „Við getum öll borðað miðdegisverð saman“. Ástandið við borðið var óþolandi. Daníel átti ó- mögulegt með að horfa á manninn sitja á milli dætra sinna. Hann afsakaði sig með því að hann hefði höf- uðverk, og fór út. Seinna komu hin út í aldingarðinn. „Hvaða fréttir eru í blöðunum?“ spurði hinn svo- kallaði verkfræðingur gestgjafa sinn. „Eg hefi ekki séð blöð vikum saman“. „Það hendir eitthvert slys á hverjum degi“, svar- aði Daníel. „Það varð stórt járnbrautarslys i Frakk- landi í gær, og mörg hundruð manna fórust“. „Já, það vill til eitthvert slys á hverjum degi“, sagði verkfræðingurinn, og notaði orðDaníels.„En þó er enn- þá hörmulegra hvernig örlagastundina ber að. Hugs- ið þið um þau hundruð, sem fórust í slysinu í gær. Þar » voru stúdentar, bændur, verzlunarmenn, liðsforingj- ar, læknar, hattarar, málflutningsmenn. Þeir voru í sömu lestinni, og samt voru þeir ekki í sömu lest. — Bændurnir voru að hugsa um afurðaverðið, mál- flutningsmennirnir um kross Heiðursfylkingarinnar, liðsforingjarnir að hugsa um að ná sér í auðugt kvon- fang, læknarnir voru að rífast við borgarstjórann hjá sér í huganum, stúdentana dreymdi dagdrauma um nýju hálsbindin sín, Að þessu leyti ferðaðist hver í sinni eigin lest. í mannfélaginu ferðaðist hver og einn í sinni eigin lest. Ogsvo er þeim öllum skyndilega stung- 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.