Réttur


Réttur - 01.04.1938, Qupperneq 74

Réttur - 01.04.1938, Qupperneq 74
Munurinn er aðeins sá, að í Sovétríkjunum er stjórn- arfar, sem hefir kraft og siðferðisþrek til að taka fyr- ir rætur meinsins, áður en það er orðið um seinan. — Hafa dómarnir í Moskva veikt sovétskipulagið, eins og þeir reyna að hugga sig við, sem harma, að fyrirætlanir hinna ákærðu mistókust? Hefði það veikt spánska lýðveldið, ef Franco, Mola, de Llano og fleiri slíkir hefðu verið handteknir í tæka tíð og dregnir fyrir lög og dóm? Slíkt hefði ekki aðeins styrkt lýð- veldið, heldur sparað líf og limi meira en milljón Spánverja. Dómarnir í Moskva hafa ekki aðeins losað þjóðina við hættulega óvini, heldur einnig að öllum líkindum frestað Evrópustríði og þar með sparað líf margra milljóna — að minnsta kosti um stund. Þetta mættu þeir vel athuga nánar, sem ekki telja sig hafa annað þarfara að skrifa en níð um Sovétríkin fyrir að láta ekki þvílíka óvini mannkynsins leika lausum hala. Nokkrir embættismenn og herforingjar geta ekki haft úrslitaþýðingu fyrir 170 milljóna ríki. Sovétríkin hafa aldrei verið jafn-sterk og nú, félagslega og hern- aðarlega. Sumir erlendir hernaðarsérfræðingar hafa orðið að viðurkenna, að Sovétríkin séu ósigrandi í styrjöld. Eftirtektarverð eru í þessu sambandi orð Voroshiloffs hermálaráðherra, er hann viðhafði eigi fyrir all-skömmu. ,,,Hingað til“, sagði hann, ,,hefir spurningin verið sú, hvort vér sigruðum eða biðum ósigur, ef vér yrðum neyddir út í stríð. Nú er þetta ekki lengur spurningin. Sigra munum vér, hvernig sem fer. Nú er spurningin aðeins sú, með hve litlum tilkostnaði mannslífa og verðmæta getum vér sigrað“. Landamæri Sovétríkjanna frá Eystrasalti til Svarta- hafs eru svo rammlega víggirt, að því nær er talinn ógerningur fyrir útlendan her, að brjótast þar yfir. Álíka vel eru auturlandamærin víggirt. Sumir telja, að Sovétríkin geti á skömmum tíma vopnað 30 milljónir hermanna. Þá hefir það aukið nokkuð mörgum hundr- 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.