Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 62
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn TÍMI FYRIR LAUT- ARFERÐ ÞAÐ LÝST MÉR Á FÆ ÉG EKKI SAMLOKU? TEPPI ÞURFA EKKI AÐ BORÐA HVAÐ HEITI ÉG? ÉG HEITI SILVÍA OG ÉG ÞOLI EKKI SKÓLA EKKI FARA AÐ GRÁTA KALVIN, MÁ ÉG VERA MEÐ Í VATNSSTRÍÐINU? ÉG GET FARIÐ OG NÁÐ Í VATNSBYSSUNA MÍNA JÁ, ÆTLI ÞAÐ EKKI EN ÉG OG HOBBES ERUM SAMAN Í LIÐI Á MÓTI ÞÉR EKKI MÁLIÐ, ÉG GET SIGRAÐ ÞIG OG HEIMSKA TÍGRISDÝRIÐ ÞITT AUÐVELDLEGA SIGGA ÆTLAR AÐ VERA MEÐ OKKUR GLÆSILEGT, STELPUR ERU SVO HRIFNAR AF SVONA BUXUM LÆKNIR, ÞÚ VERÐUR AÐ KOMA HEIM MEÐ MÉR HESTURINN MINN ER VEIKUR ÉG GET ÞAÐ EKKI. ÞÚ VERÐUR AÐ KOMA MEÐ HANN HINGAÐ ÞÚ VERÐUR VÍST AÐ RÍÐA Á VAÐIÐ ÞÚ ERT ÞEGAR BÚINN AÐ FINNA TVÆR DÓSIR, HJÓLKOPP OG STEIK ÞETTA ER SVO SPENN- ANDI. ÉG VISSI EKKI AÐ ÖLL ÞESSI VERÐMÆTI LEYNDUST Í TÖNNUNUM Á MÉR ÞAÐ MÆTTI HALDA AÐ MAÐUR VÆRI AÐ OPNA GRAFHVELFINGU TUTANKH-AMONS ...EÐA ÖLLU HELDUR RUSLAHAUG TUTANKH-AMONS ÞÁ ERU ALLIR FARNIR. ERUÐ ÞIÐ ÁNÆGÐ? NEI, ÞÚ MISNOTAÐIR GESTRISNI OKKAR HVERNIG DATT ÞÉR Í HUG AÐ HALDA VEISLU TIL STYRKTAR BUSH ÁN ÞESS AÐ SPYRJA OKKUR FYRST ÉG VARÐ AÐ GERA EITTHVAÐ. MAMMA ÞÍN SAFNAÐI 300.000 KR. FYRIR KERRY ÉG ER FREKAR ÁNÆGÐUR MEÐ ÚT- KOMUNA HVAÐ NÁÐIRÐU AÐ SAFNA MIKLU? MUNDU AÐ DRAGA FRÁ HÓTEL KOSNAÐ FYRIR NÆSTU NÆTUR ÉG NÁÐI AÐ SAFNA 300.300 KR. SEM ER GLÆSILEGT SAGÐISTU VERA FRELSISHETJA FRÁ COSTA VERDE? JÁ, ÉG ER FRELSIS- HETJA EN ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ FLÝJA... ...LENGUR, KÆRA RÓSA ÞÚ! EN VARÐ AÐ FLÝJA ÞEGAR VIÐ VORUM SVIKIN Dagbók Í dag er laugardagur 28. janúar, 28. dagur ársins 2006 Víkverji fylgdist ný-verið með viðtali á NFS við aðstandendur Barnaheilla þar sem rætt var um barna- klám. Víkverja þótti aðaláhersluatriði full- trúa Barnaheilla vera að þyngja dóma fyrir að hafa barnaklám í vörslu sinni og sía net- umferð inn í landið eins og hún leggur sig, svo óæskilegt efni geti ekki borist hingað. Víkverji vill, að vandlega athuguðu máli, segja nokkur orð um þetta eldfima mál. Víkverja þótti, nefnilega, vanta í umræðuna á NFS tvö veigamikil atriði: fyrir það fyrsta er aldrei hægt að koma upp neinum hindrunum og síum í netheimum, sem ekki er hægt að fara í kringum. Síur kunna að gera mikið gagn, ef rétt er með þær farið, en þeir sem hafa viljann til geta alltaf nálgast það efni sem þá fýsir eftir einhverjum leiðum. Hitt er að umræðan um barnaklám einkennist, skiljanlega, af mikilli heift í garð þeirra sem hafa það í vörslu sinni, en aldrei er minnst á úrræði til að hjálpa þeim, sem á annað borð sækjast eftir slíku efni, að sigrast á sínum innri djöflum. Í gegnum tíðina hef- ur Víkverji lesið eitt og annað um þessi mál, og oft er fjallað um sálræn áföll og félagslegan vanþroska sem helstu rót pedófílíu hjá ein- staklingum. Um er að ræða djúp- stætt sálarmein og Víkverji telur að óttinn við harðar refsingar eða síun á netumferð dugi ekki til að lækna slíkt, heldur þurfi með- ferð sérfræðings og önnur stuðnings- úrræði. Barnaheill býður upp á lofsvert framtak á heimasíðu sinni þar sem netnotendur geta tilkynnt ef þeir finna vafasamt efni á netinu. Víkverji myndi vilja sjá viðbót á þessari síðu þar sem boðið er upp á úrræði og upplýsingar handa þeim sem telja sig þurfa að vinna bug á óeðlilegum kenndum í eigin fari. Sá tilfinningahiti og áhersla á refs- ingar sem, eðlilega, einkennir um- fjöllun um þessi mál telur Víkverji að geti stundum hindrað upplýsta um- ræðu, sem um leið er forsenda þess að skilja meinið, og þá um leið leysa vandann. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is              Grafíksafn Íslands | Í dag verður opnuð í sal íslenskrar grafíkur sýning á verkum Ingibergs Magnússonar myndlistarmanns. Sýningin heitir Ljós og tími II sem vísar til þess að hún er framhald af sýningu listamannsins í Gerð- arsafni fyrir tíu árum. Ingiberg segir sólina hafa „málað“ þessar myndir fyrir sig – en á þessum árstíma veitir fólki líklega ekki af þeim innblæstri sem finna má í slíkri list. Morgunblaðið/Sverrir Sólin „málar“ myndir MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu.“ (Matt. 28, 18.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.