Morgunblaðið - 05.02.2006, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 05.02.2006, Blaðsíða 78
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes Svínið mitt © DARGAUD KALVIN, ÞÚ ERT AÐ VERÐA OF SEINN Í SKÓLANN! KLUKKAN ER ORÐIN HÁLF ÁTTA. ERTU KOMINN Á FÆTUR? ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ ÞETTA MYNDI EKKI VIRKA! AUÐVITAÐ EKKI! ÞÚ VARST EKKI Í NEINUM BUXUM! RÉTT STRAX HEYRÐU NÚ MIG!! SJÁIÐ HVAÐ ÞETTA ÓGEÐSLEGA DÝR YKKAR HEFUR GERT! ÞETTA VAR EKKI HANN ÉG GEF YKKUR FIMM MÍNÚTUR TIL ÞESS AÐ HREINSA GANGSTÉTTINA! ER ÞAÐ SKILIÐ?! FEITI HARÐSTJÓRI HANN ER EKKERT SMÁ LEIÐINLEGUR ÞESSI STÓRI HLUNKUR! HVAÐ GETUM VIÐ GERT? ÉG VEIT UM LAUSN ÁN ÞESS AÐ SKÍTA SIG ÚT GROIN! HÍHÍ ÉG NOTA STÆRSTA KÍNVERJA SEM ÉG Á Í ÞETTA. VIÐ LOSUM OKKUR ALVEG VIÐ AÐ HREINSA TIL HLAUPIÐ! ERUÐ ÞIÐ BÚIN AÐ HREINSA STÉTTINA FORÐUM OKKUR! BURT BURT EN GANGSTÉTTIN ER ORÐIN HREIN HA? Dagbók Í dag er sunnudagur 5. febrúar, 36. dagur ársins 2006 Víkverji fagnar fyr-irliggjandi frum- varpi sem takmarka á reykingar á skemmtistöðum. Víkverji hefur blessunarlega ekki orðið háður reyk- ingum, þótt hann hafi fiktað örlítið á sínum yngri árum, og eigi það til að fá sér sæta pípu eða mildan vind- il á nokkurra ára fresti. Þá sjaldan að Víkverji er í Mið- Austurlöndum hefur hann líka gaman af, og þykir raunar ómissandi hluti af ferðalaginu, að reykja bragðbætta vatnspípu. Víkverji stundar slíkar reyk- ingar aðeins við mjög sérstakar aðstæður og til hátíðabrigða, en alls ekki af neinum ávana. Sígar- ettureykingar eru allt annar hlut- ur: sóðalegur og kjánalegur ósiður sem fólk er fljótt að missa stjórn á. Reykingastybban á íslenskum skemmtistöðum er Víkverja mjög til ama. Þykir Víkverja bæði óþrifalegt og óþægilegt, það reykj- arkóf sem leggur yfir íslenskt næt- urlíf, og er langþreyttur á að koma heim eftir næturröltið, angandi eins og öskubakki. Þá er mikið skemmtilegra að stunda næturlífið í borgum eins og New York, þar sem bann- að er að reykja. Þar er hægt að fara í sparifötunum út á líf- ið, án þess að þurfa að setja þau í hreins- un næsta dag. Banda- rískir ferðamenn kveinka sér enda undan mekkinum á íslenskum klúbbum, því þeir eru betra vanir. Flest það unga reykingafólk sem Víkverji þekkir byrjaði einmitt að reykja í tengslum við næturlífið. Það virð- ist svo auðvelt að venja sig á þenn- an ósið þegar áfengi er haft um hönd, og allir í kring virðast reykja hvort eð er. Smátt og smátt hætta reykingarnar að einskorðast við „djammið“ og fyrr en varir eru heilu pakkarnir reyktir daglega. Það er því gott að grípa til að- gerða til að skera á tengslin milli næturlífs og reykinga, og þannig eflaust hægt að bjarga mörgum frá því að ánetjast tóbaki. Og það er vel, því engan reykingamann þekkir Víkverji sem ekki myndi glaður vilja losna við níkótínfíkn- ina. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Reykjavík | Þeim virðist ekki leiðast í skólanum þessum kátu kvenna- skólastúlkum – nema það sé fyrirhuguð heimferð að skóla loknum sem gleð- ur þær svo mjög, þrátt fyrir barning í rigningu og roki. Treflar og vettlingar eru bestu fylgifiskar úlpna og stakka, því þótt óvenju hlýtt hafi verið í veðri, getur votur næðingurinn smogið í merg og bein. Kátar kvennaskólastúlkur MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yð- ur misgjörðir yðar. (Mark. 11, 25.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.