Morgunblaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2006 11 FRÉTTIR Bragðsemendist lengur Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. www.nicorette.is Nýkynslóð: Mýkraundirtönn! PrófaðuNicorette Freshmint FRÁBÆR HELGARTILBOÐ! Sími: 534 5200 Bæjarlind 4, Kópavogi www.draumarum.is NÝ SENDING AF RÚMUM, RÚMGÖFLUM OG FYLGIHLUTUM Á LEIÐ Í HÚS! vor Sumarjakkarnir frá Junge eru komnir Laugavegi 84 ● sími 551 0756 www.svanni.is Sendum nýja sumarlistann út á land Sími 567 3718 Ný sumarlína Vorum að taka upp frábært úrval af nýjum vörum Valhöll | Háaleitisbraut 1, 3. hæð | 105 Reykjavík | Símar 515 1735 og 898 1720 | Fax 515 1739 | oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 27. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum um allt land. Í Reykjavík er kosið í anddyri Laugardalshallarinnar alla daga kl. 10 - 22. Munið að hafa skilríki meðferðis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk, látið vita um stuðnings- menn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS KÁPUÚRVAL STUTTKÁPUR - VATTJAKKAR Laugavegi 63 • s: 551 4422 TÍÐARFAR í nýliðnum apríl var nærri meðallagi á landinu, en þótti heldur kalt og rysjótt miðað við fimm næstu aprílmánuði á undan, sem allir voru með hlýjasta móti. Snjór var talsverður sums staðar norðanlands framan af mánuðinum en sólríkt var suðvestanlands, að því er fram kemur í yfirliti Veð- urstofunnar. Meðalhiti í Reykjavík mældist 2,0 stig og er það 0,9 stigum undir meðallagi áranna 1961 til 1990. Á Akureyri var meðalhitinn 1,7 stig og er það í rétt rúmu meðallagi. Í Akurnesi var meðalhitinn 3,1 stig eða 0,3 yfir meðallagi og á Hvera- völlum var meðalhitinn -3,8 stig og er það um hálfu stigi undir með- allagi. Úrkoma í Reykjavík mældist 71mm og er það rúm 20% umfram meðallag, á Akureyri mældist úr- koman 25 mm og er það heldur undir meðallagi. Í Akranesi mæld- ist úrkoman 96 mm. Sólskinsstundir í Reykjavík mældust 220 og er það 80 stundum umfram meðallag. Ekki hefur oft verið sólríkara í Reykjavík í apríl, en þó var sólríkara í apríl árið 2000 og ámóta margar sólskinsstundir og nú mældust bæði 1999 og 2001. Á Akureyri mældust sólskinsstund- irnar 114 og er það 16 stundum undir meðallagi. Miklar hitasveiflur Hæsti hiti í mánuðinum mældist á sjálfvirku stöðinni á Kollaleiru í Reyðarfirði, 19,7 stig þann 28. Sama dag mældust 18,9 stig á mönnuðu stöðinni á sama stað. Minnsti hiti mánaðarins mældist á veðurstöð á Brúarjökli, -20,4 stig aðfaranótt þann 3., nóttina áður fór hiti niður í -17,8 stig á Torfum í Eyjafirði. Aðeins voru 36 alhvítir dagar í Reykjavík í vetur, þar af 3 í apríl. Þetta er 29 dögum færra en að meðaltali veturna 1971 til 2000. Veturinn var sá sjötti í samfelldri röð snjólítilla vetra í Reykjavík. Meðalhiti undir með- allagi í Reykjavík Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.