Morgunblaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2006 49 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 5 - 6 - 7 -8 - 9 - 10 B.i. 10 SCARY MOVIE 4 VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10 FAILURE TO... kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 FIREWALL kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 16.ára. V FOR VENDETTA kl. 8 B.i. 16.ára. WOLF CREEK kl. 10:30 EIGHT BELOW kl. 5:45 LASSIE kl. 3:45 BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 4 SCARY MOVIE 4 kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 10.ára. INSIDE MAN kl. 5:30 - 8 - 10 B.i. 16.ára. FAILURE TO LA... kl. 6 Það fyndnasta sem þú hefur nokkurn tímann sagað! MYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ TRYLLAST AF HLÁTRI Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum STÆRSTA PÁSKAOPNUN ALLRA TÍMA Í USA SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI ÞETTA VIRTIST VERA FULLKOMIÐ BANKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins” eeee- SV, MBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eeee LIB, Topp5.is BANDARÍSKI dansflokkurinn James Sewell Ballet er kominn hingað til lands, en flokkurinn verður með tvær sýningar í Aust- urbæ um helgina. Uppselt er á fyrri sýninguna sem verður annað kvöld, en gripið var til þess ráðs að halda aðra sýningu á laugardags- kvöldið. Um er að ræða mjög óhefðbundinn dansflokk sem reynir á þolmörk mannslíkamans á sýn- ingum sínum. Flokkurinn skoðaði aðstæður í Austurbæ í gær og brá á leik fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins í leið- inni. Morgunblaðið/Kristinn Eins og sjá má notast dansflokkurinn við hin ýmsu hjálpartæki á sýningum sínum. James Sewell kominn til landsins Nánari upplýsingar er að finna á www.event.is. Leik- og söngkonanJennifer Lopez hef- ur kvartað enn einu sinni undan því að hún sé mis- skilin. „Fólk heldur að ég sé svo metnaðargjörn, en ég er bara skapandi per- sóna,“ segir hún. „Ég held að fólk haldi að það séu peningarnir og allt það sem knýr mig áfram. Fólk verður svo ringlað að það gleymir því að ég byrjaði á þessu öllu saman af því ég elska að koma fram.“ Lopez segir eiginmann sinn, söngvarann Marc Anth- ony, einnig vera algerlega misskilinn af almenningi. „Hann virðist vera mjög alvarlegur listamaður og hann er það,“ segir hún. „Það hvað hann er alvarlegur gerir það hins vegar að verkum, að fólk gerir sér ekki grein fyrir því hversu fyndinn hann er.“ Þá segist stjarnan geta þakkað sambandi og sam- bandsslitum sínum og leikarans Ben Affleck það hversu gott hún hafi það í dag. „Reynslan fékk mig til að leita meiri friðar, meiri sannleika, meiri heiðarleika, meiri góðvildar í lífi mínu. Hún fékk mig til að fara fram á meira. Og hver veit hvað ég hefði gert, hver ég hefði orðið, hefði ég ekki gengið í gegn um þá reynslu. Ég væri vonandi enn góð manneskja, en ég væri ekki endi- lega stödd á jafn góðum stað og ég er nú,“ segir hún. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.