Morgunblaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ fólk Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn HÆ... LÍSA... LÆKNIR HVAR ER KISAN ÞÍN? KISI? KISAN MÍN? ÉG ÁTTI EINU SINNI NAFN ÞAÐ BÝR Í ÖLLUM AÐ VERA ANNAÐ HVORT HETJA EÐA AUMINGI ÉG FINN AUMINGJ- ANN STÍGA UPP INNRA MEÐ MÉR MAMMA SEGIR AÐ ÞETTA SÉ EKKI ALVÖRU BEINAGRIND HÚN SEGIR AÐ VIÐ HÖFUM BARA GRAFIÐ UPP DRASL SEM EINHVER HEFUR HENT ER BEINA- GRINDIN BARA PLAT? ÉG HELD AÐ VIÐ GETUM EKKI SELT HANA Á SAFN NÚNA AÐ MINNSTA KOSTI EKKI Á FULLU VERÐI SONUR SÆLL, ÞÚ TEKUR LÍFINU OF ALVARLEGA ÞÚ MÁTT EKKI FARA OF VARLEGA LÍFIÐ Á AÐ VERA SKEMMTILEGT ÞÚ VERÐUR AÐ TAKA ÁHÆTTUR HAMLET, AF HVERJU ERTU AÐ BORAÐ MEÐ OLNBOGANA UPPI Á BORÐINU?!? PABBI SAGÐI MÉR AÐ GERA ÞAÐ ÞESSI ER OF KALDUR! ÞESSI ER OF HEITUR! ÞESSI ER OF HARÐUR! ÞESSI ER OF MJÚKUR! GULLBRÁ VARÐ FULLORÐIN ERUÐ ÞIÐ BÚNIR AÐ VERA VAKANDI Á NÓTTUNNI AÐ RÍFAST UM BÍTLANA Á BLOGGINU HANS LALLA? ÞIÐ ERUÐ KLIKKAÐIR! ÞAÐ SEM ER KLIKKUN ER AÐ HALDA AÐ ÞEIR HAFI SKEMMT ROKKIÐ! EF AÐ ÞAÐ HEFÐI EKKI VERIÐ FYRIR PÖNKIÐ, ÞÁ VÆRI ROKKIÐ ENNÞÁ DAUTT STRÁKAR, ÞETTA ER ENGIN ÁSTÆÐA TIL ÞESS AÐ VERA AÐ TAPA SVEFNI ÞAÐ VITA ALLIR AÐ ROKKIÐ DÓ MEÐ ELVIS AULI HÁLFVITI ELSKAN, LANGAR ÞIG EKKI AÐ KOMA HEIM MEÐ MÉR? JÚ, AUÐVITAÐ LANGAR MIG ÞAÐ EN HEYRÐIRÐU EKKI HVAÐ SMILEY SAGÐI? HANN ER AÐ BJÓÐA MÉR ÞAÐ SEM MIG HEFUR ALLTAF LANGAÐ AÐ VERÐA STJARNA! Fyrstu vikuna í desemberætla unglingar í Graf-arvogi, í samstarfi við fé-lagsmiðstöðvar ÍTR, að efna til góðgerðarviku. Gunnar E. Sigurbjörnsson er frístundaráðgjafi og verkefnastjóri í félagsmiðstöð- inni Nagyn í Húsaskóla, sem er ein átta félagsmiðstöðva sem taka þátt í góðgerðarvikunni: „Hugmyndin kviknaði hjá krökkunum sjálfum, sem vildu bæði leggja góðum mál- efnum lið og um leið fá jákvæða um- fjöllun um unglinga,“ segir Gunnar. „Undantekningarlítið, er umfjöllun fjölmiðla um unglinga á neikvæðum nótum þar sem sagt er frá þeim ör- fáu svörtu sauðum sem eru til vand- ræða, og virðast unglingarnir í Grafarvogi vera orðnir nokkuð þreyttir á þessari einhæfu umræðu. Það var því um að gera að sýna í verki í aðdraganda jólanna að ung- lingar á Íslandi eru duglegir og efni- legir og gera fullt af góðum hlut- um.“ Hugmyndin að góðgerðarvikunni hlaut alls staðar góðar viðtökur og breiddist út til fjölda félagsmið- stöðva, en í góðgerðarvikunni taka þátt krakkar frá félagsmiðstöðinni Nagyn í Húsaskóla, Sængyn í Borgaskóla, Sigyn í Rimaskóla, Græðgyn í Hamraskóla, Fjörgyn í Foldaskóla, Engyn í Engjaskóla, Tekyn og Frígyn í Víkur- og Korpu- skóla, og loks Flógyn í Klébergs- skóla á Kjalarnesi. Góðgerðarvikan hefst með pompi og prakt með stórtónleikum í Húsa- skóla: „Þar höldum við hipp- hopptónleika þar sem krakkar frá öllum félagsmiðstöðvunum koma og skemmta sér,“ segir Gunnar. „Við fáum meðal annars til okkar Dóra DNA, Bent úr Rottweiler, Hugrof, Poetrix, Ramses og fleiri val- inkunna tónlistarmenn úr þessum geira. Ágóðinn af tónleikunum renn- ur óskiptur til Umhyggju – félags til styrktar langveikum börnum. Miða- verði er stillt í hóf, en listamennirnir gefa vinnu sína og vonumst við til að fá styrktaraðila sem veita framlag á móti hverjum keyptum miða.“ Unglingarnir í hverri fé- lagsmiðstöð ákveða sjálfir hvað gert verður á góðgerðardögunum: „Með- al annars heldur félagsmiðstöðin í Borgaskóla jólabingó þar sem ágóð- inn rennur til Barna- og unglinga- geðdeildar, á meðan aðrar fé- lagsmiðstöðvar fara niður í Kringlu með jólagjafir til að leggja undir tré Mæðrastyrksnefndar, sem síðan dreifir gjöfunum til þeirra sem mest þurfa á að halda.“ Félagsmiðstöðvarnar í Reykjavík bjóða unglingum í 8. til 10. bekk grunnskóla upp á heilbrigt tóm- stundastarf. Einnig er boðið upp á tómstundastarf fyrir nemendur í 5. til 7. bekk. „Við förum meðal annars í alls konar ferðir, erum með opið hús og böll,“ segir Gunnar. „Að- sóknin er mjög mikil og hefur farið mjög vaxandi á undanförnum árum. Það er óhætt að segja að það er kúl í dag að fara í félagsmiðstöðina.“ Stórtónleikarnir 1. desember í Húsaskóla hefjast kl. 19 og standa til 22.30 og eru allir unglingar í 8. til 10. bekk velkomnir og foreldrar sömuleiðis sem styrkja vilja fram- takið með áheitum. Nánari upplýsingar um fé- lagsmiðstöðvarnar má finna á heimasíðu Gufunesbæjar frí- stundamiðstöðvar á slóðinni www.gufunes.is Æskulýðsstarf | Félagsmiðstöðvar í Graf- arvogi halda góðgerðarviku fyrstu viku desember Unglingar gera mörg góðverk  Gunnar E. Sig- urbjörnsson fæddist í Reykja- vík 1980. Hann lauk stúdents- prófi frá Versl- unarskóla Ís- lands árið 2000 og stundar nú nám við Kenn- araháskóla Íslands. Gunnar fékkst við ýmis störf með námi, en hann hefur starfað við frístundaheimili ÍTR og félagsmiðstöðvar síðan 2003, frá 2005 sem verkefnastjóri. JÓLAMYNDIN Hátíð í bæ (Deck the Halls) fjallar á gamansaman hátt um erjur nágranna í smábæ í New England. Þrætueplið eru jólaskreytingar en annar nágrannanna hefur hlaðið hí- býli sín með svo miklu ljósaflóði að það væri trúlega sjáanlegt utan úr geimnum. Mitt í ósættinu reyna ná- grannarnir og fjölskyldur þeirra smám saman að átta sig á því hver hinn sanni boðskapur jólanna er. Með aðalhlutverk fara Danny De- Vito, Matthew Broderick og Kirstin Davis. Hátíð í bæ (Deck the Halls) er frumsýnd í Smárabíói, Regnbog- anum og Borgarbíói Akureyri í dag. Frumsýning | Deck the Halls Jólamynd Jólaskreytingar valda erjum í Hátíð í bæ sem frumsýnd er í dag. Skreytum hús með skærum ljósum Erlendir dómar The New York Times: 40/100 Metacritic: 28/100 Variety: 30/100 The Hollywood Reporter: 20/100 Allt skv. Metacritic.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.