Morgunblaðið - 07.12.2006, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.12.2006, Blaðsíða 28
neytendur 28 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Bónus Gildir 7. des. – 10. des. verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskur trönuberjasafi, 1 ltr ......... 198 259 198 kr. ltr Bónus jólaís, 1 ltr ................................ 198 259 198 kr. ltr Ali hamborgarhryggur m/beini .............. 1.189 1.529 1.189 kr. kg Ali úrbeinaður hamborgarhryggur .......... 1.539 1.979 1.539 kr. kg Sambands úrb. hangilæri ..................... 1.396 1.933 1.396 kr. kg Sambands úrb. hangiframpartur ........... 1.136 1.573 1.136 kr. kg Nóa konfekt, sérvaldir molar, 650 gr. ..... 1.298 0 1.997 kr. kg Bónus síld, 4 teg., 600 gr, .................... 259 0 432 kr. kg Ferskar döðlur, 650 gr. ......................... 259 0 398 kr. kg Euroshopper frosin jarðaber, 1 kg.......... 198 259 198 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 7. des. – 10. des. verð nú verð áður mælie. verð Fjallalambs hangilæri, úrb. ................... 1898 2598 1898 kr. kg Fjarðarkaups hamborgarhryggur............ 998 1198 998 kr. kg Ali hamborgarhryggur, úrb..................... 1.649 2.198 1.649 kr. kg Nautapiparsteik úr kjötborði.................. 2.198 2.998 2.198 kr. kg Kjúklingabringur .................................. 1.875 2.679 1.875 kr. kg Emmess jólaís, 1,5 ltr........................... 667 798 445 kr. ltr Jólasmjör, 500 gr. ................................ 166 195 332 kr. kg Brúnegg vistvæn, 10 stk. í pk................ 378 438 38 kr. stk. Ostakaka bláberja, 800 gr. ................... 898 1.048 1.122 kr. kg Jóla engjaþykkni, 150 gr....................... 79 93 79 kr. stk. Hagkaup Gildir 7. des. – 10. des. verð nú verð áður mælie. verð Lambainnralæri úr kjötborði.................. 2498 3298 2498 kr. kg Lambasirloin bláberjalegið úr kjötborði .. 1798 1998 1798 kr. kg Óðals svínahamborgarhryggur m/beini .. 1188 1698 1188 kr. kg Ali hamborgarhryggur m/beini .............. 1443 1698 1443 kr. kg Ali hamborgarhryggur, úrbeinaður.......... 1868 2198 1868 kr. kg Danskar kjúklingabringur ...................... 1.459 1.899 1.459 kr. kg Emmess jólaís, 1,5 l ............................ 399 589 266 kr. ltr Emmessís Daim jólaískrans, 1ltr ........... 499 749 499 kr. ltr Kaki (döðluplóma) ............................... 399 1.299 399 kr. kg Robin klementínur, 2,3kg ..................... 349 499 151 kr. kg Krónan Gildir 7. des. – 10. des. verð nú verð áður mælie. verð Móa kjúklingur, ferskur 1/1 .................. 449 749 449 kr. kg SS vínarpylsur$söngvaborg 1&2 ........... 1.698 1.698 1.698 kr. pk. Oetker pitsur, 3 gerðir........................... 149 199 149 kr. stk. Naggalínan kjötbollur ........................... 377 539 838 kr. kg Klementínur, 1 kg í neti ........................ 149 169 149 kr. kg Melónur, gular ..................................... 99 120 99 kr. kg Jóla engjaþykkni, 6 stk í pk. 6x150ml.... 304 456 338 kr. ltr Myllu samlokubrauð hvítt, 2 fyrir 1......... 93 186 72 kr. kg Ariel compact, 80 skammtar................. 1.998 0 493 kr. kg Nóatún Gildir 7. des. – 10. des. verð nú verð áður mælie. verð Kjúklingur, grill..................................... 699 899 776 kr. kg Sælkerabaka m/brokkolifiski ................ 299 399 1.196 kr. kg Sælkerabaka m/plokkfiski.................... 299 399 1.196 kr. kg 1944 Fiskibollur/kjötbollur................... 426 609 947 kr. kg Freschetta XL pitsa, 3 tegundir .............. 399 499 399 kr. stk. Ungnautahakk..................................... 899 1.398 899 kr. kg Casa F. Taco dinner .............................. 374 499 374 kr. pk. Casa F. Wrap tortillas............................ 209 279 746 kr. kg Casa F. Medium taco sósa .................... 172 229 764 kr. kg Sasa F. creamy guacamole sauce.......... 224 299 995 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 7. des. – 10. des. verð nú verð áður mælie. verð Danskar Grísalundir ............................. 239 3.197 2.398 kr. kg Dönsk Grísa hunangsmar. skinkusteik.... 1.898 2.531 1.898 kr. kg Dönsk Grísafile án fitu .......................... 1.998 2.664 1.998 kr. kg Dönsk Grísa purusteik .......................... 1.298 1.731 1.298 kr. kg Dönsk Grísafile með fitu ....................... 1.698 2.264 1.698 kr. kg Nói Konfekt Nr.14 400 gr...................... 1.189 1.689 2.972 kr. kg Samkaups Laufabrauð 10 stk. .............. 499 699 499 kr. stk. Borg. Hangilæri úrbeinað, vacpk............ 1.794 2.563 1.794 kr. kg helgartilboðin Hamborgarhryggur og ungnautahakk Morgunblaðið/Sverrir A ngandi bökunarilmur úr eldhúsinu er und- anfari jólanna. Engin lykt jafnast á við hann og auðvitað á að baka saman – þá gerast nefnilega töfr- arnir. Piparkökur með börnunum, smákökur með frænkum, frændum og vinum eða ómótstæðilega hjartalaga súkkulaðiköku með þeim sem hjartað slær í takt við. Gömlu, góðu formin duga vita- skuld vel í baksturinn en fyrir nokkrum árum komu á markað ný form sem eru úr sílikoni sem notið hafa mikilla vinsælla og fylla hill- ur búsáhaldaverslana og deilda í stórmörkuðum til jafns við álform- in. Þau þola allt að 280°C og –40°C svo þau má einnig nota undir ís og konfekt. Flestir sem hafa bakað heima hafa reynslu af álformunum svo að þau verða ekki tekin til umfjöll- unar hér en sagt frá því sem helst einkennir sílikonformin.  Má setja í örbylgjuofn Sílikonformin má setja í örbylgju- ofn.  Enginn bökunarpappír Það þarf ekki að nota bök- unarpappír við baksturinn því deigið loðir ekki við formið (ef þau eru stór er samt betra að spreyja þau að innan með olíuúða) og það lagar sig að deiginu við bakst- urinn.  Ónæm fyrir skyndilegum hitabreytingum Það er ónæmt fyrir skyndilegum hitabreytinum, ólíkt álformum, og það má því setja beint úr frystin- um í heitan ofn. Sílikonformin þola allt að 280°C og – 40°C svo þau má einnig nota undir ís og kon- fekt. Athugið samt að formin geta verið mismunandi hitaþolin eftir framleiðendum.  Minni bökunartími Formið hitnar ekki svo það fer engin orka í það. Sumar upp- skriftir gætu því þurft allt að 10% minni bökunartíma í ofninum.  Sveigjanleg í notkun Sílikon er eins og gúmmí, það er hægt að beygja og sveigja á alla kanta. Formin henta sérstaklega vel undir ís en einnig fyrir konfekt þar sem auðvelt er að þrýsta inni- haldinu úr forminu.  Samþykkt undir matvælaframleiðslu Sílikonefnið í formunum hefur verið samþykkt af bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitinu (FDA) undir matvælaframleiðslu. Efnið er ekki talið berast í matvælin.  Litrík og fjölbreytt form Formin eru litrík, appelsínugul, blá og rauð og fjölbreytt í laginu fyrir hefðbundnar kökur en einnig fást form fyrir múffur og konfekt- mola. Úr sílikoninu eru einnig framleidd kökukefli, penslar, skál- ar og fleira sem tengist bakstri og matargerð.  Auðvelt að þrífa Þar sem sílikonið er svo sveigj- anlegt er mjög auðvelt að þrífa það. Má einnig setja í upp- þvottavél.  Taka lítið geymslurými Formin taka ekki mikið rými og má stafla saman hvert ofan á ann- að inn í skáp. Ilmurinn er svo lokkandi Morgunblaðið/Ásdís Piparkökustensill Stenslar geta verið gagnlegir við piparkökuskreytingarnar. 394 kr. Byggt og búið. Lærdómur Bakstur er fín leið til að kenna krökkum stafina og festa þá í minni. 1.250 kr. Kokka. Gömlu, góðu formin duga vel í jólabaksturinn en fyrir nokkrum árum komu á markað ný form sem njóta ekkert síður vinsælda í dag en álform- in. Unnur H. Jóhanns- dóttir fór á stúfana og kynnti sér bökunarform. Alvar Aalto. Piparkökumót eftir finnska hönnuðinn Al- var Aalto. Verður hönnun á piparkökumótum öllu flott- ari? 575 kr. stk. Búsáhöld Jólahjarta Eins konar mistilteinn í bakstri. Þetta form er úr sílikoni. 1485 kr. Búsáhöld. Jólakonfekt Sílikonform henta í konfektgerðina, þau má gjarnan frysta og það er auðvelt að þrýsta svo kon- fektmolunum út. 1.650 kr. Kokka. Sílikonformin þola allt að 280°C og -40°C svo þau má einnig með góðum árangri nota undir jólaísinn og heima- tilbúið konfekt. At- hugið samt að formin geta verið mismun- andi hitaþolin eftir framleiðendum uhj@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.