Morgunblaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 13 FRÉTTIR Skólavörðustíg 41 - s. 551 2136 fyrir mæður og börn 10-15% jólaafsláttur! Ullar- og silkinærföt, lífrænt ræktuð fyrir litla krílið og mömmu. Ullarteppi, húfur og vettlingar og silkimjúkar ullargærur. Brjóstaullarinnlegg, besta vörnin, brjóstagjafapúðar, brjóstahöld og bolir, liljupúðar, stuðningsbelti og allt sem þarf. Fyrirburafatnaður í úrvali og sérhönnuð tónlist fyrir þau minnstu, fædd og ófædd. Í heilsuhorninu: Gullverðlauna hljóðbylgjunuddtækið NOVAFON gegn gigt og hrukkum! 60% afsláttur af öllum meðgöngu- fatnaði meðan birgðir endast. FULLTRÚAR sveitarstjórnar Borgarbyggðar og Landbúnaðar- háskóla Íslands á Hvanneyri kynntu framtíðarsýn fyrir skólann og staðinn á fundi með Jónínu Bjartmarz og embættismönnum á Hvanneyri í gær. Borgarbyggð hef- ur boðið ákveðna fyrirgreiðslu gegn því að starfsemi Náttúru- gripasafns Íslands verði flutt að Hvanneyri. Jónína sagði eftir fundinn að heimamenn hefðu kynnt sínar hug- myndir. Jónína sagðist aðspurð ekki vilja útiloka tengingu Nátt- úrugripasafnsins við það vísinda- samfélag sem þarna væri fyrir hendi en tók fram að húsnæðismál Náttúrugripasafnsins yrðu áfram til athugunar. Á myndinni eru, frá vinstri, Ólaf- ur Arnalds prófessor, Einar Svein- björnsson aðstoðarmaður ráð- herra, Jón Gunnar Ottósson for- stjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, Jónína Bjartmarz, Finn- bogi Rögnvaldsson sveitarstjórnar- maður, Þorvaldur T. Jónsson rekstrarstjóri LbhÍ, Páll S. Brynj- arsson sveitarstjóri, Sveinbjörn Eyjólfsson sveitarstjórnarmaður, Björn Bjarki Þorsteinsson forseti bæjarstjórnar og Ágúst Sigurðsson rektor. Kynntu umhverfisráðherra framtíðarsýn á Hvanneyri Ljósmynd/Áskell Þórisson FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavík- urborgar fyrir árið 2007 var sam- þykkt á fundi borgarstjórnar á þriðja tímanum í fyrrinótt. Sam- þykktar voru 17 breytingatillögur meirihlutans og fjórar tillögur minnihlutans. Meðal breytingatillagna meiri- hlutans sem voru samþykktar var að auka niðurgreiðslur til dagforeldra um 85,5 milljónir og til sjálfstætt rekinna leikskóla um 11,9 milljónir. Hærri framlögum til dagforeldra er ætlað að lækka kostnað foreldra. Þá var samþykkt að hækka fjárhags- áætlun íþrótta- og tómstundasviðs um 180 milljónir vegna frístunda- korts og Íþrótta- og tómstundaráð fær 20 milljónir vegna borgarleika sem haldnir verða á næsta ári. Framlög til velferðarsviðs vegna kostnaðar við rekstur Konukots eða sambærilegs úrræðis voru hækkuð um 18 milljónir. Fjórar tillögur minnihlutans voru samþykktar, m.a. tillaga um að bæta aðgengi fatlaðra að byggingum, veita aðstoð við heimanám fyrir börn innflytjenda og stuðning við Listasmiðju grunnskólanna. Fjárhagsáætl- un Reykjavíkur samþykkt Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.