Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 105. TBL. 95. ÁRG. FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2007 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS mbl.is E N N E M M / S ÍA OPIÐ Í DAG 13-18 RÚSSÍBANASTJÓRI MAÐUR ÞARF AÐ VERA PÍNU LÉTTGEGGJAÐUR TIL AÐ TOLLA Í SVONA VINNU >> DAGLEGT LÍF JUSTIN NEWMAN NÁÐI LITLU ÚR TROMMUNUM EKKI TRÚBADOR AF ÍSLENSKUM ÆTTUM >> 62 RÚMLEGA 200 ára gamalt hús, Austurstræti 22, gjöreyðilagðist í stórbruna í miðborg Reykjavíkur í gær og Lækjargata 2 sem var reist fyrir meira en 150 árum stórskemmdist. Saman mynduðu þessi hús eina elstu varðveittu götumynd í Reykjavík og eitt helsta kennileiti borgarinnar um langa hríð. „Mér finnst bæði dapurt og sárt að þurfa að upplifa brunann og átökin við eldinn og sjá smám saman þessar af- leiðingar,“ sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri í gær og mælti þar líklega fyrir munn flestra. Líklegt er talið að kviknað hafi í út frá loftljósi í söluturni sem stendur á milli bygginganna og þaðan breiddist eldurinn hratt út til beggja átta. Milli 80 og 100 manns unnu að slökkvistarf- inu. Tiltölulega vel gekk að ráða niðurlögum eldsins í Lækjargötu 2. Verr gekk í Austur- stræti og að lokum varð slökkviliðsstjóri að láta rífa þakið af húsinu. | 2, 4 og miðopna. Morgunblaðið/Sverrir Stór sár Eyðileggingin blasir við þegar slökkviliðið hefur loks ráðið niðurlögum eldsins. Eldurinn í Austurstræti 22 var erfiðari viðureignar og að lokum varð að rífa þakið af. Gamla Reykjavík brennur  Húsin 150–200 ára gömul  Eldtungur upp úr niðurfalli SEINT í gærkvöldi höfðu sjö manns komið á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa brennst af völdum sjóðheits vatnsflaums sem rann niður Vatnsstíg og þaðan niður Laugaveg til austurs. Að sögn vakthafandi læknis var talið að tveir yrðu jafnvel að leggjast inn á spítalann yfir nótt. Yfirleitt var um 1.-2. stigs bruna að ræða. Lögregla fékk tilkynningu kl. 21.42 þegar heita vatnið tók að streyma niður Vatnsstíginn. Vatnið varð aldrei ýkja djúpt en krafturinn var hins vegar töluverður og gat því náð mönnum upp á fótlegg ef þeir stigu út í straum- inn. Mikil gufa stóð upp af 80°C heitu vatninu, svo mikil að menn sáu vart handa sinna skil þegar mest var. Vatn lak inn í kjallara verslunar við Vatnsstíg 12, til móts við brunninn sem heita vatnið flæddi upp um. Samkvæmt upplýsingum lögreglu tók um 40 mínútur að stöðva lekann. Hjá Orkuveitu Reykjavíkur bjuggust menn við að þeir lykju við viðgerðina í nótt. Sjö brenndust í vatnsflaumi Morgunblaðið/Sverrir Flóð Stefán Eiríksson lögreglustjóri var á vettvangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.