Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Krakkadagar í Smárabíó 450 kr. sýningartímar merktir með grænum lit SÓLIN ER AÐ DEYJA. ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI? Shooter kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára Perfect Stranger kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 6 TMNT kl. 6 B.i. 7 ára - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Vinkona hennar er myrt og ekki er allt sem sýnist Magnaður spennutryllir með súperstjörnunum Halle Berry og Bruce Willis ásamt Giovanni Ribisi Hve langt myndir þú ganga? Ein Svakalegasta hrollvekja til þessa. Enn meira brútal en fyrri myndin. Alls ekki fyrir viðkvæma. Stranglega bönnuð innan 18 ára! Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur í flottustu ævintýrastórmynd ársins MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Aðei ns ön nur bíóm yndi n frá upp hafi sem er bö nnuð inna n 18 á ra! Þeir heppnu deyja hratt The Hills Have Eyes 2 kl. 5.50, 8, og 10.10 B.i. 18 ára The Hills Have Eyes 2 LÚXUS kl. 3.40, 5.50, 8, og 10.10 Perfect Stranger kl. 5.30, 8, og 10.30 B.i. 16 ára Mr. Bean’s Holiday kl. 3 , 5, 7, 9 og 11 Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 2 og 3.45 Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára TMNT kl. 2, 4 og 6 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 1.30 og 3.45 M A R K W A H L B E R G eeee “Magnþrunginn spen- nutryllir og sjónarspil sem gefur ekkert eftir” - V.J.V. Topp5.is eee “Sólskin er vel þess virði að sjá.” H.J. MVL “Besta sci-fi mynd síðustu tíu ára.” D.Ö.J. Kvikmyndir.com eee Ó.H.T. Rás2 eeee - Empire HIN geðþekka söngkona Silvía Nótt á mest seldu plötuna á Íslandi í dag, en platan nefnist Goldmine. Grínistinn Laddi, sem hefur átt mest seldu plötuna á Íslandi und- anfarnar vikur, virðist lítið ætla að gefa eftir því hann situr sem fastast í öðru sætinu með safnplötuna Hver er sinnar kæfu smiður. Ballöður – 38 vinsæl lög, sem var mest selda platan í síðustu viku, fellur niður um þrjú sæti, niður í það þriðja. Hljómsveitin Gus gus hefur verið að gera góða hluti að undanförnu og situr nýjasta plata tríósins í fimmta sætinu, en platan nefnist Forever. Hún hefur víðast hvar hlotið góða dóma og fékk meðal annars fjórar stjörnur hér í Morg- unblaðinu. Nokkur lög af plötunni hafa hljómað mikið á helstu skemmtistöðum bæjarins, lög á borð við „Hold You“, „Lust“ og „Moss“. Þá skríður Ólöf Arnalds hægt og rólega upp listann með sinni fyrstu plötu, Við og við. Tvær nýjar plötur eru á meðal 20 mest seldu platnanna. Annars veg- ar nýjasta plata Sverris Stormskers sem nefnist There is Only One sem er í 11. sætinu og hins vegar fyrsta plata íslensku rokksveitarinnar Wulfgang sem er samnefnd sveit- inni og situr í 15. sæti.                              !                   " "#  $%&$'  #$ #( #$ %) *+ , # $ -"./ )#            !" #$ %& &'$ (&$ ) * * +  &+ ,-!  $ .*&$ & %&$+ +( /& 0" $ #    %+ & &$ ,'' 1 $ $ %*$ 2$      !"! # $    % &"! '   &( )  *&(++,- +  ." (" / 0  1 2 34   0  %,& (2 * -5!4 ,- 1 6     #  7! (( 8 $ 0+4 0 8 9:  ;$     *2 = + - >0,5!           0  01  2  #   34 1  ./&)  5  %  6#) )  #  (,7 2 89,   2              "#0/$%  $,:;<$=>    3 2 .&$   4+ 4  (&$ .+ 5 / 5   /+  5 4 & 6&+7.+ +  8 + 6 +" %* $ 4+ 4  .-2$ &+ &+ 3 ! 91*  3+: :   ;: + 8 4  <&'' + 0     4+  ?( 5 - 95! $@ 0 8 $  0 ?( (4  A ! 74   4B4  #! >!C0   ( *4 D ( "!(( E4C   2  #  !  4 F (C G B  *4<D  > HI3 A0 # !# !                  2 2 %    2 %  2  2 '   %,? ./&)   %,? @   3%,? (,7 2 (A    Silvía Nótt svífur alla leið á toppinn Morgunblaðið/Eyþór Upp Holiday með stúlknasveitinni Nylon fikrar sig upp Lagalistann. ÍSLENSKA þjóðin virðist ekki fá nóg af Eiríki Haukssyni því hann er enn í efsta sæti íslenska lagalistans með lagið „Ég les í lófa þínum“. Þá situr breski tónlistarmaðurinn Mika sem fastast í öðru sætinu með lagið „Grace Kelly“, en Mika á reyndar annað lag á listanum, lagið „Relax, Take it Easy“ sem situr í 19. sætinu. Annars skríða stúlkurnar í Nylon hægt og rólega upp listann með sitt nýjasta lag, „Holiday“, í farteskinu. Ef fram heldur sem horfir verður lagið komið á toppinn áður en langt um líður. Sérstaka athygli vekur að Garðar Thor Cortes fer upp um heil 53 sæti með lagið „Luna“. Lagið sat í 61. sæti í síðustu viku en situr nú í átt- unda sætinu. Fjögur ný lög eru á meðal 20 vinsælustu laga landsins. Fyrst ber að nefna færeyska hjar- taknúsarann Jógvan sem bar sigur úr býtum í X-factor á föstudaginn langa. Hann stekkur beint í tíunda sætið með lagið „Hvern einasta dag“ sem þeir Óskar Páll Sveinsson og Stefán Hilmarsson sömdu sér- staklega fyrir úrslitaþáttinn. Banda- ríska rokksveitin Modest Mouse sit- ur í 13. sætinu með sitt nýjasta lag, „Dashboard“ og „Örlagablús“ með Klassart er í 16. sæti. Loks situr fyrsta smáskífulagið af nýjustu plötu skosku hljómsveitarinnar Travis í 17. sætinu, en lagið nefnist „Closer“. Garðar Cortes fer upp um 53 sæti!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.