Morgunblaðið - 30.04.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.04.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2007 31 Eurovision! Glæsilegur blaðauki um söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva fylgir Morgunblaðinu fimmtudaginn 10. maí Meðal efnis er: • Kynning á keppendum í forkeppni og aðalkeppni • Saga Eurovision í máli og myndum • Eftirminnilegustu lögin í gegnum árin • Páll Óskar spáir í spilin • Atkvæðaseðill fyrir aðalkeppnina • Spjallað við Eurovision-fara um uppákomur og atvik og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 7. maí Krossgáta Lárétt | 1 grátur, 4 harma, 7 heldur, 8 spjóts, 9 hljóm, 11 kvenmanns- nafn, 13 skordýr, 14 aldna, 15 verkfæri, 17 knöpp, 20 tímgunar- fruma, 22 sekkir, 23 há- vaðinn, 24 dreg í efa, 25 velgengni. Lóðrétt | 1 borði, 2 styrk, 3 hreint, 4 not, 5 skrifa á, 6 svarar, 10 trylltur, 12 illdeila, 13 ambátt, 15 glatar, 16 ber, 18 að baki, 19 op, 20 illgjarni, 21 óreiða. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 meðmæltur, 8 fálan, 9 iglan, 10 arð, 11 rónar, 13 innur, 15 njálg, 18 smáar, 21 lúi, 22 glíma, 23 neita, 24 makalaust. Lóðrétt: 2 eðlan, 3 mánar, 4 leiði, 5 uglan, 6 æfir, 7 snýr, 12 afl, 14 nem, 15 naga, 16 álíka, 17 glaða, 18 sinna, 19 álits, 20 róar. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er enginn tími til að svara spurningunni um eggið og hænuna. Hvað hrinti af stað vissum atburði skiptir minna máli en að bregðast við honum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er tímalaus staður í auga huga þíns sem vill að þú snúir aftur. Farðu þang- að – það tekur bara fáeinar afslappaðar mínútur. Þessi sýn færir þér rósrauða linsu til að sjá fallega heiminn í gegnum. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert svo dásamlegur að jafnvel hefndarnornin þín vill vera sæt við þig. Þú þarft ekki að hafa þig til fyrir aðra, en þeir munu reyna að ganga í augun á þér. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú sérð ekki fram úr verkefnum og veist ekki þitt rjúkandi ráð. Jú, þú veist það: setja í 5. gír. Eins og í hraðlestri: komdu þér strax að kjarnanum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Góðar fréttir – örlögin leiða þig á fund mjög áhrifamikils fólks, og þú ert meira en tilbúinn. Þú veist ekki þá hvað er að gerast, en bregst rétt við. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Leyfðu einhverjum að finna til sín. Það er ekki ýkja erfitt. Jafn auðvelt og að pússa silfur með réttu áhöldunum og þau hefur þú. Það er gott af gefa af sér. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Sumir geta ekki tjáð tilfinningar sínar. Sá sem hefur verið hvað mest uppá- þrengjandi er að reyna að segja þér eitt- hvað. Mundu að það eru ekki allir jafn heillandi og tunguliprir og þú. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þeim meira sem þú dýrkar elskhuga þinn, þeim mun betur bregst hann við. Fyndið, ha? Hann elskar að vera séður í sem bestu ljósi. Hver vill það líka ekki? (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það eru dansdagar aftur! Minnsta ögrun fær þig til að skella þér á gólfið. Í kvöld hittirðu einhvern sem líkar sporin þín og gefur þér hugmynd að nýj- um. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Fyndin kona hefur tangarhald á þér þessa dagana. Í stað þess að ýta henni frá þér, skaltu læra af henni. Brostu svo framan í heiminn. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Einhver fellur fyrir stílnum þín- um, ekki kjarna sálar þinnar. O, jæja. Það geta ekki allir smogið inn að hjarta þínu. Svo er líka gaman að fá athygli. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það eru allir að fylgjast með þér. Það er afleiðing þess að þú ert til í að stefna mannorði þínu í voða fyrir málstað- inn. Ekki vera hræddur – haltu áfram. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Bc4 b5 5. Bb3 a5 6. a3 Ba6 7. Df3 e6 8. e5 f5 9. h4 Ha7 10. h5 c5 11. hxg6 h6 12. dxc5 Rc6 13. Bxe6 De7 14. Bf7+ Kd8 15. Be3 b4 16. axb4 Dxe5 17. Rge2 axb4 18. Hd1 bxc3 19. Dxc6 cxb2 20. Db6+ Dc7 Staðan kom upp á danska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Álaborg. Tim Jaksland (2.300) hafði hvítt gegn Bo Jacobsen (2.307). 21. Hxd7+! og svartur gafst upp enda yrði hann mát eftir 21. … Kxd7 22. De6+ Kd8 23. De8#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. „Besta vörn“. Norður ♠Á84 ♥K107 ♦ÁD963 ♣83 Vestur Austur ♠D1032 ♠G75 ♥Á94 ♥D32 ♦7 ♦1054 ♣K10762 ♣D954 Suður ♠K96 ♥G865 ♦KG82 ♣ÁG Suður spilar 3G. Þegar spil er fyrirsjáanlega vonlaust með bestu vörn er það heilög skylda sagnhafa að reyna með öllum ráðum að koma í veg fyrir „bestu vörn“. Þetta er slíkt spil. Út kemur lauf upp á drottn- ingu og ás. Hvernig á nú að „stela“ ní- unda slagnum? Eitt og annað kemur til greina. Það mætti taka fimm slagi á tígul í þeirri von að vörnin hendi laufi, eða spila strax litlu hjarta, jafnvel gosa eins og meiningin sé að svína fyrir drottningu. Allt gæti þetta gengið en Terence Reese bendir á fjórða möguleikann: að taka TVISVAR tígul (ás og kóng) og spila síðan litlu hjarta að blindum. Vestur gæti ályktað að austur hefði byrjað með gosann fjórða í tígli en þá væri engin sérstök þörf á því að rjúka upp með hjartaásinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Ungmenni úr Kópavogi urðu sigurvegarar í Skóla-hreysti annað árið í röð. Hvaða skóli sigraði í ár? 2 Körfuboltamenn sungu fyrir Vilhjálm Þ. Vilhjálmssonborgarstjóra. Hversu gamall var hann? 3 Staðfastri sambúð gæsapars var lýst í Morg-unblaðinu. Hvar hefur íslenska grágæsin einkum vetursetu? 4 Nýr maður tók við sem stjórnarformaður Landsvirkj-unar í vikunni. Hver er maðurinn? Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þekktur listamaður sýnir verk í Listasafni Reykjanesbæjar. Hver er maðurinn? Svar: Hafsteinn Austmann. 2. Merki um hjöðnun fasteignabólunnar, sagði í fyrirsögn í Morgunblaðinu á föstudag. Stöðunni í hvaða landi var verið að lýsa? Svar: Á Spáni. 3. Ný rannsóknastofnun tekur til starfa við Háskóla Ís- lands. Hvaða málaflokki á stofnunin að sinna? Svar: Lyfja- málum. 4. Íslenskur handknattleiksmaður á möguleika á meistaratitli með liði sínu í Frakklandi. Hvað heitir hann? Svar: Ragnar Óskarsson, leikmaður Ivry. dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.