Morgunblaðið - 01.07.2007, Page 10

Morgunblaðið - 01.07.2007, Page 10
10 SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Vonleysi á Vestfjörðum Það ríkir engin sátt á Íslandi um kvótakerfið í núverandi mynd. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, mun tilkynna um mikinn niðurskurð á þorskveiðiheimildum fyrir næsta fisk- veiðiár nú á þriðjudaginn, hinn 3. júlí. Vestfirðingar telja að byggðirnar á Vestfjörðum muni ekki þola mikinn niðurskurð. Í greinaflokki Morgun- blaðsins um sjávarútveg, afstöðu landsmanna til kvótakerfisins er sett fram hörð gagnrýni á eignarrétt sægreifanna á veiðiheimildum og að þeir hafi það í hendi sér að ákveða hvort byggðirnar lifa eða deyja, með því að selja kvóta. Texti og ljósmyndir | Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is »Ríkið kaupi upp hús-eignir fólksins hér fyrir vestan og geri því kleift að flytja og hefja nýtt líf. Jakob Valgeir forstjóri »Það er grafalvarlegtmál að örfáir menn skuli geta rústað byggðum þessa lands. Þráinn Garðarsson beitningakarl »Enginn lætur sér detta íhug að okkur verði ekki hjálpað í gegnum þetta. Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri »Það er sárt og gagn-rýnivert hvernig Hinrik Kristjánsson stóð að kvóta- sölunni frá Flateyri. Halldór Halldórsson bæjarstjóri »Ég hugsa til þess meðhryllingi hvaða afleið- ingar skerðingin hefur fyrir Snæfellinga og Vestfirðinga. Einar Oddur alþingismaður »Lengja hrygningar-veiðibannið og endur- skoða veiði á snurvoð. Hún hirðir allan stóra fiskinn. Sigurvin Magnússon beitingakarl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.