Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN • Glæsileg hönnun • Álklæðning og harðviður að hluta • Álklæddir timburgluggar • Húsin þarfnast lágmarksviðhalds • Fullbúin eða skemmra á veg komin að innan Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is Einbýlishús 4ra–5 herbergja Egilsstaðir Reyðarfjörður Fjöruborðið - Stokkseyri FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Til sölu er rekstur veitingastaðarins Fjöruborðsins á Stokkseyri, staðsettur á frábærum stað við sjávarsíðuna. Húsnæðið hefur verið mikið endurnýjað á undanförum árum og tekur um 250 manns í sæti í þremur sölum auk útiaðstöðu. Staðurinn er opinn allt árið. Rekstraraðilar hafa haft húseignina á leigu en möguleiki er að kaupa fasteignina samhliða kaupum á rekstrinum. Veitingastaður sem hefur skapað sér sérstöðu í bæ sem hefur verið í miklum blóma síðustu ár. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Fífumýri - Garðabæ - einbýli Sérlega fallegt einbýlishús á þessum eftirsótta stað í mýrunum í Garðabæ. Húsið er 201 fm og bíl- skúrinn 33,8 fm, samtals 234,8 fm. Skipting eignar: neðri hæðin; forstofa, eld- hús með borðkróki, stofa og borðstofa, baðher- bergi, þvottahús og búr. Efri hæðin; 4 svefnhergbergi, sjónvarps- hol, baðherbergi og svalir. Frábær staðsetning innarlega í botn- langa. Fallegur ræktaður garður. Verð 67,5 millj. OLÍUHREINSUNARSTÖÐ á Vestfjörðum var yfirskrift fréttar sem birtist í fjölmiðlum um miðjan aprílmánuð. Þar kom meðal annars fram að fyrirtækið Ís- lenskur hátækniiðn- aður í eigu Ólafs Egils- sonar, fyrrverandi sendiherra Íslands í Rússlandi, og Hilmars F. Foss hafi tekið höndum saman við rússneska fyrirtækið KATAMAK-Nafta, dótturfyrirtæki Geo- stream, með hug- myndir um olíu- hreinsunarstöð á Vestfjörðum og séu hugmyndir langt á veg komnar. Þetta kann að hljóma vel í eyrum. Hugmyndin um rússneska olíuhreinsunarstöð er reyndar ekki ný en Ólafur vann að henni fyrir mörgum árum, sem er- indreki íslenska ríkisins. Hug- myndin var afskrifuð en nú hefur Ólafur Egilsson dustað rykið af henni og gömlum sam- böndum í austri í þágu eigin fyrirtækis. Bæjarstjórn Ísa- fjarðarbæjar Bæjarstjórn Ísa- fjarðarbæjar ályktaði um málið þann 24. maí síðastliðinn og þar seg- ir meðal annars: ,,Lyk- ilatriði er að áætlanir um uppbyggingu og rekstur slíkrar stöðvar standist íslensk lög og skuldbindingar í um- hverfismálum. Jafn- framt er nauðsynlegt að rannsókn verði gerð á áhrifum framkvæmdar- innar á samfélagið og að fram- kvæmdin muni hafa jákvæð áhrif til eflingar byggðar á Vestfjörðum.“ Hógvær ályktun sem lýsir vel for- gangsatriðum í undirbúningsvinn- unni fyrir ákvarðanatöku. Mikið er í húfi og allir vita að rekstur slíkrar verksmiðju rúmast ekki innan los- unarheimilda Íslands varðandi út- blástur gróðurhúsalofttegunda og verkefnið hefði neikvæð áhrif á upp- byggingu Vestfirðinga í ferðamálum sem er í örum vexti og margir hafa fjárfest í. Olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar um áform um olíu- hreinsunarstöð á Vestfjörðum » Vestfirðingum ersannarlega vorkunn og það er illa gert og beinlínis andstyggilegt að ota slíkum hug- myndum að þeim á erf- iðum tímum í atvinnu- málum. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.