Morgunblaðið - 01.07.2007, Page 34

Morgunblaðið - 01.07.2007, Page 34
34 SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN • Glæsileg hönnun • Álklæðning og harðviður að hluta • Álklæddir timburgluggar • Húsin þarfnast lágmarksviðhalds • Fullbúin eða skemmra á veg komin að innan Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is Einbýlishús 4ra–5 herbergja Egilsstaðir Reyðarfjörður Fjöruborðið - Stokkseyri FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Til sölu er rekstur veitingastaðarins Fjöruborðsins á Stokkseyri, staðsettur á frábærum stað við sjávarsíðuna. Húsnæðið hefur verið mikið endurnýjað á undanförum árum og tekur um 250 manns í sæti í þremur sölum auk útiaðstöðu. Staðurinn er opinn allt árið. Rekstraraðilar hafa haft húseignina á leigu en möguleiki er að kaupa fasteignina samhliða kaupum á rekstrinum. Veitingastaður sem hefur skapað sér sérstöðu í bæ sem hefur verið í miklum blóma síðustu ár. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Fífumýri - Garðabæ - einbýli Sérlega fallegt einbýlishús á þessum eftirsótta stað í mýrunum í Garðabæ. Húsið er 201 fm og bíl- skúrinn 33,8 fm, samtals 234,8 fm. Skipting eignar: neðri hæðin; forstofa, eld- hús með borðkróki, stofa og borðstofa, baðher- bergi, þvottahús og búr. Efri hæðin; 4 svefnhergbergi, sjónvarps- hol, baðherbergi og svalir. Frábær staðsetning innarlega í botn- langa. Fallegur ræktaður garður. Verð 67,5 millj. OLÍUHREINSUNARSTÖÐ á Vestfjörðum var yfirskrift fréttar sem birtist í fjölmiðlum um miðjan aprílmánuð. Þar kom meðal annars fram að fyrirtækið Ís- lenskur hátækniiðn- aður í eigu Ólafs Egils- sonar, fyrrverandi sendiherra Íslands í Rússlandi, og Hilmars F. Foss hafi tekið höndum saman við rússneska fyrirtækið KATAMAK-Nafta, dótturfyrirtæki Geo- stream, með hug- myndir um olíu- hreinsunarstöð á Vestfjörðum og séu hugmyndir langt á veg komnar. Þetta kann að hljóma vel í eyrum. Hugmyndin um rússneska olíuhreinsunarstöð er reyndar ekki ný en Ólafur vann að henni fyrir mörgum árum, sem er- indreki íslenska ríkisins. Hug- myndin var afskrifuð en nú hefur Ólafur Egilsson dustað rykið af henni og gömlum sam- böndum í austri í þágu eigin fyrirtækis. Bæjarstjórn Ísa- fjarðarbæjar Bæjarstjórn Ísa- fjarðarbæjar ályktaði um málið þann 24. maí síðastliðinn og þar seg- ir meðal annars: ,,Lyk- ilatriði er að áætlanir um uppbyggingu og rekstur slíkrar stöðvar standist íslensk lög og skuldbindingar í um- hverfismálum. Jafn- framt er nauðsynlegt að rannsókn verði gerð á áhrifum framkvæmdar- innar á samfélagið og að fram- kvæmdin muni hafa jákvæð áhrif til eflingar byggðar á Vestfjörðum.“ Hógvær ályktun sem lýsir vel for- gangsatriðum í undirbúningsvinn- unni fyrir ákvarðanatöku. Mikið er í húfi og allir vita að rekstur slíkrar verksmiðju rúmast ekki innan los- unarheimilda Íslands varðandi út- blástur gróðurhúsalofttegunda og verkefnið hefði neikvæð áhrif á upp- byggingu Vestfirðinga í ferðamálum sem er í örum vexti og margir hafa fjárfest í. Olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar um áform um olíu- hreinsunarstöð á Vestfjörðum » Vestfirðingum ersannarlega vorkunn og það er illa gert og beinlínis andstyggilegt að ota slíkum hug- myndum að þeim á erf- iðum tímum í atvinnu- málum. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.