Morgunblaðið - 16.05.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.05.2008, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Nú er aðeins rúmur mánuðurí að fimmta hljóðversskífaSigur Rósar komi út. Vin- sældir sveitarinnar hafa farið stig- vaxandi með hverri plötunni sem komið hefur út, og sér ekki fyrir endann á velgengninni.    Það er eflaust erfitt fyrir með-limi Sigur Rósar að halda slík- um dampi, enda eru væntingarnar og kröfurnar sem gerðar eru til þeirra gríðarlegar. Þeir hafa þó staðist pressuna og að flestra mati hefur hver plata þeirra verið betri en næsta á undan (þótt undirrituð- um hafi að vísu þótt „nafnlausa platan“ ( ) betri en Takk...).    Sigur Rós er oft nefnd í sömuandrá og breska hljómsveitin Radiohead, enda hefur sú síðar- nefnda lært ýmislegt af þeirri fyrr- nefndu. Áhugavert er að bera plöt- ur sveitanna tveggja saman. Radio- head, sem á „aðeins“ sjö plötur að baki, bætti sig stöðugt framan af ferlinum, og náði hápunkti í OK Computer árið 1997. Að flestra mati lá leiðin niður á við eftir það enda stóðust Kid A, Amnesiac og þá sérstaklega Hail to the Thief OK Computer ekki snúning, þótt vissu- lega megi finna margt gott á plöt- unum þremur. Nú virðast hins veg- ar flestir sammála um að Radio- head sé að snúa við blaðinu, enda In Rainbows ein allra besta plata seinni ára.    Ólíkt því sem átt hefur sér staðhjá Radiohead hefur leiðin alltaf legið upp á við hjá Sigur Rós, og þótt ótrúlegt megi virðast hefur sveitin vart stigið feilspor. Ástæðan er e.t.v. sú að hún hefur verið óhrædd við að þróa tónlist sína áfram, en þó þannig að hinn ein- staki Sigur Rósar-hljómur hefur alltaf fengið að njóta sín. Þetta hef- ur valdið því að tónlist Sigur Rósar sker sig úr hvar sem hún heyrist, enda ólík öllu öðru.    Íslendingar hafa tamið sér að talaum Björk og Sigur Rós í sömu andrá, enda langvinsælustu tónlist- armenn þjóðarinnar á alþjóðavísu. Haldi Sigur Rósar-menn rétt á spöðunum eiga þeir góðan mögu- leika á að ná jafnlangt og Björk - ef ekki lengra.    Til að byrja með þurfa þeir þó aðstandast pressuna og senda frá sér enn eitt meistarastykkið í lok júní. Heimsyfirráð eða dauði? AF LISTUM Jóhann Bjarni Kolbeinsson » Ólíkt því sem átt hefur sér stað hjá Radiohead hefur leiðin alltaf legið upp á við hjá Sigur Rós… Sigur Rós Verður fimmta plata sveitarinnar enn eitt meistaraverkið, eða fyrsta glappaskotið? jbk@mbl.is / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA ÞEGAR TVEIR MENN VERÐA HRIFNIR AF SÖMU STÚLKUNNI VIRÐIST EINUNGIS EIN LAUSN VERA Í SJÓNMÁLI... BERJAST. CAM G. ÚR THE O.C ER TILNEFNDUR TIL MTV VERÐLAUNANA FYRIR BESTA SLÁGSMÁLATRIÐIÐ ÁRIÐ 2008. MYND SEM ENGIN O.C.OG/EÐA MIXED MARTIAL ARTS AÐDÁANDI ÆTTI AÐ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA. MÖGNUÐ SKEMMTUN! FRÁBÆR BARNA/FJÖLSKYLDUMYND ÞAR SEM HUGLJÚF SAGA, FALLEGT UMHVERFI OG ÆÐISLEGA FYNDIN DÝR KOMA VIÐ SÖGU. SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI eeee BBC eeee Ebert eeee S.V. - MBL eeee L.I.B. Fréttablaðið FRÁBÆR ÖÐRUVÍSI SPENNUMYND Í LEIKSTJÓRN PAUL HAGGIS, (CRASH) SÝND Í ÁLFABAKKA eee ,,Hugljúf og skemmtileg" - V.J.V., Topp5.is/FBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI ÞEGAR UNG STÚLKA SÉR AÐ SJÓRÆNINGAR HYGGJAST RÁÐAST Á UPPÁHALDSEYJUNA HENNAR HYGGST HÚN VERJA HANA MEÐ AÐSTOÐ DÝRAVINA SINNA: SÆLJÓNINU, STORKINUM OG HINNI ÞRÆLSKEMMTILEGU EÐLU. NEVER BACK DOWN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára NIM'S ISLAND kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ U2 3D kl. 10:303D LEYFÐ 3D DIGITAL IRON MAN kl. 5:30D - 8D - 10:30 B.i. 12 ára DIGITAL IRON MAN kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP NEVER BACK DOWN kl. 8:10 - 10:30 B.i. 14 ára NIM'S ISLAND kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ U2 3D kl. 43D - 63D LEYFÐ 3D DIGITAL THE HUNTING PARTY kl. 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára IRON MAN kl. 10 B.i. 12 ára SHINE A LIGHT kl. 5:50 LEYFÐ UNDRAHUNDURINN kl. 4 LEYFÐ SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB MADE OF HONOUR kl. 5:40 - 8 - 10:30 LEYFÐ OVER HER DEAD BODY kl. 3:40 B.i. 7 ára DRILLBIT TAYLOR kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8 B.i.16 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.