Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Fjárhagslegur styrkur OrkuveituReykjavíkur hefur veikst mikið vegna falls krónunnar. Og Moody’s er að endurskoða lánshæfismat fyr- irtækisins.     Erlendar skuldir hafa hækkað umtæplega 40 milljarða króna vegna gengisfalls krónunnar. Og eiginfjárhlutfallið, sem er mæli- kvarði á fjárhags- legan styrk, hef- ur fallið úr 46% í kringum 30%.     FjárhagsstaðaOR er þyngri en oft áður og það er áhyggju- efni,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri í greinargóðu viðtali Þorbjörns Þórðarsonar á föstudag. „OR er samt mjög sterkt fyr- irtæki og ég hef ekki sérstakar áhyggjur af rekstrinum sem slíkum. Ef við hefðum hins vegar tekið alla þá milljarða sem átti að taka að láni erlendis til þess að fara í útrásina þá værum við að horfa upp á mun verri stöðu.“     Þetta eru orð í tíma töluð. Það sérhver maður að það hefði verið óráðsía fyrir stærsta fyrirtæki í eigu borgarinnar að steypa sér í stór- felldar skuldir til að standa í áhætturekstri erlendis. Hanna Birna lýsti þeirri stefnu að setja góða þjónustu við borgarbúa í for- gang, „en fyrirtækið þarf þá að halda sig við kjarnastarfsemina og þjónustu við borgarbúa en fara ekki út í verkefni sem eru betur komin í höndum fyrirtækja í einkaeigu.“     Ríkissjóð og sveitarfélög, máttar-stólpa samfélagsins, á að reka af festu og ábyrgð. Þá fer ekki allt á hliðina þegar tímabundin niður- sveifla verður í efnahagslífinu.     Það er tignarlegt Orkuveitu-húsið!! STAKSTEINAR Hanna Birna Kristjánsdóttir Orð í tíma töluð                            ! " #$    %&'  ( )                 * (! +  ,- . / 0     + -               !""! !""!   12       1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (   #  $$!""%      # %    !""! :  3'45;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@).? &  & &  & &  &                                       *$BCD               !  " #       " $   %  &'(   *! $$ B *!   '( ) $ $( $    * <2  <!  <2  <!  <2  ') "! $+ "% ,$- !".  DEB F                     $   '(  &        " ) " 6  2           *    +   " B  ,  -!  ./      &  0  1  $ 2  3  " /0!! $$11  "!$$2  $+ "% $3 &$ "$ &$& „Orku-frúin“ VEÐUR SIGMUND Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ FRÉTTIR UMFERÐ þyngdist verulega í Reykjavík í síðustu viku. Ástæðan er vafalaust að nú eru skólar hafnir að nýju. Til dæmis fóru um 60 þúsund bílar um Kringlumýrarbraut hinn 14. ágúst en 21. ágúst voru þeir um 65 þúsund. Umhverfis- og sam- gönguráð Reykjavíkurborgar vill því biðja fólk um að sýna þolinmæði og aðgát í umferðinni. Umferðarþungi í borginni hefur hins vegar ekki aukist frá sama tíma í fyrra. Þetta eru nýmæli enda hefur umferðin iðulega aukist nokkuð milli ára. Nú hefur hins vegar dregið ör- lítið úr akstri frá sama tíma í fyrra. haa@mbl.is Skólabyrj- un þyngir umferð Börn á ferð Umferð þyngist venju- lega í skólabyrjun á haustin. Morgunblaðið/Ásdís Skagafjörður | Fulltrúar minnihlutans í sveitar- stjórn Skagafjarðar hafna fyrirhuguðum há- spennulínum um héraðið, krefjast þess að þær verði lagðar í jörð. Meirihlutinn sér það einnig sem fyrsta kost. Landsnet kynnti á dögunum drög að matsáætl- un um lagningu nýrrar 220 kV háspennulínu frá Blöndustöð til Akureyrar. Gert er ráð fyrir að lín- an liggi um byggðir Skagafjarðar og var rætt um tvo kosti í því efni. Landeigendur í gamla Lýt- ingsstaðahreppi mótmæltu því harðlega hvernig línan fer um þeirra lönd. Málið var rætt á byggðaráðsfundi í vikunni. Fulltrúar meirihlutans, Framsóknarflokks og Samfylkingar, létu bóka að mikilvægt væri að endurnýja byggðalínuna til að tryggja orkuflutn- inga en jafnframt að það hlyti að verða fyrsti kostur að kanna lagningu línunnar í jörð. Var óskað eftir viðhorfum ríkisins og Landsnets um það. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og VG höfnuðu hugmyndum Landsnets um loftlínu í gegnum héraðið, einkum þó að taka nýtt land undir. Þeir létu bóka að ekki kæmi annað til greina en að leggja nýja háspennulínu í jörð. Á sama fundi kynnti Bjarni Jónsson, fulltrúi VG, fyrirspurn um málsmeðferð og aðdraganda málsins. helgi@mbl.is Krefjast þess að ný byggðalína fari í jörð Morgunblaðið/Einar Falur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.