Morgunblaðið - 12.10.2008, Síða 47

Morgunblaðið - 12.10.2008, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2008 47 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 12/10 kl. 14:00 Ö Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Ö Sun 2/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 18/10 kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Mið 29/10 kl. 20:00 Ö Lau 1/11 kl. 20:00 Lau 8/11 kl. 20:00 Kostakjör í október Hart í bak Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 13/11 kl. 14:00 Ö síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 Ath. síðdegissýning 13. nóvember Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Fös 24/10 kl. 21:00 Ö Sun 26/10 kl. 21:00 U Fim 30/10 kl. 21:00 Ö Fös 31/10 kl. 21:00 Ö Ath. sýningatíma kl. 21 Sá ljóti Þri 14/10 kl. 10:00 F fas - höfn Mið 15/10 kl. 20:00 F va - eskifjörður Fim 16/10 kl. 20:00 F me - egilstöðum Mið 22/10 kl. 20:00 F fl og fáh - laugum Fim 23/10 kl. 20:00 F fnv - sauðárkróki Þri 28/10 kl. 20:00 F fs- keflavík Mið 29/10 kl. 10:00 F fss - selfoss Mið 29/10 kl. 14:30 F fss - selfoss Mið 5/11 kl. 21:00 Fös 7/11 kl. 21:00 Lau 8/11 kl. 21:00 Mið 12/11 kl. 21:00 Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 12/10 kl. 11:00 Sun 12/10 kl. 12:30 Sun 19/10 kl. 11:00 Sun 19/10 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 17/10 aukas kl. 22:00 U Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 18/10 aukas kl. 22:00 U Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 U Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11. kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12. kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 Lau 29/11 14. kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 Sun 30/11 15. kort kl. 16:00 Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum. Fló á skinni (Stóra sviðið) Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 kl. 22:00 U Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U Sun 2/11 20. kort kl. 16:00 Ö Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 Ö Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Sun 23/11 aukas. kl. 20:00 Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö Fös 28/11 aukas kl. 22:00 Fös 5/12 aukas kl. 19:00 Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega. Gosi (Stóra sviðið) Sun 12/10 kl. 13:00 Ö ath! sýn.artími Sun 19/10 kl. 14:00 síðasta sýn. Sun 26/10 kl. 13:00 ath! sýn.artími. allra síðasta sýning Síðustu aukasýningar. Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 Ö Sun 30/11 kl. 20:00 Ö Fýsn (Nýja sviðið) Sun 12/10 15. kortkl. 20:00 Ö Lau 18/10 16. kort kl. 20:00 U Sun 19/10 17. kort kl. 20:00 Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00 Umræður að lokinni sýningu 11. október með höfundi og leikstjóra. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 15:00 Ö Þri 25/11 kl. 20:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 U Gangverkið (Litla sviðið) Sun 12/10 kl. 20:00 Fim 16/10 kl. 20:00 Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ Private Dancer (Stóra svið) Fim 30/10 frums. kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U Fös 31/10 aukas kl. 22:00 Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 15/10 kl. 09:30 F grunnskóli húnaþings vestra Fim 16/10 kl. 08:30 F leikskólinn hlíðarból akureyri Fim 16/10 kl. 10:30 F leikskólinn flúðir akureyri Fös 17/10 kl. 08:00 F valsárskóli Fös 17/10 kl. 10:30 F leikskólinn tröllaborgir akureyri Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 U Janis 27 Fös 17/10 kl. 20:00 U Lau 18/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Airwaves Tónlistarhátíðin Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990 Fim 23/10 kl. 20:00 Dansaðu við mig Fös 24/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Retro Stefson Tónleikar Lau 1/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Nýja svið) Mið 15/10 aðalæfing kl. 19:00 Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 U Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 12/10 kl. 16:00 Ö Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 16:00 Ö Fös 7/11 kl. 20:00 U Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 16:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 17/10 aukas. kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið svefn yfir þessu. En það er víst svo að plötusala hefur dregist mikið saman í Bandaríkjunum – nema í kántríi. Þannig að ég hef a.m.k. dottið inn á réttu stefnuna ætli ég að selja eitthvað af plötum (hlær). Akkúrat núna finnst mér bara ótrú- legt að ég sé þekkt á Íslandi og geti lifað af tónlist. Það er magnað. Ég lifi ekki hátt en ég kemst af. Það sem ég hef líka yndi af er að túra og spila á tónleikum. Ég fæ mikið út úr því. Og að fólk sé raunverulega að bíða eftir plötu með mér – það er ótrúlegt, eitthvað sem ég hefði aldr- ei getað ímyndað mér.“ Til að kynna plötuna hefur Lovísa sett saman band sem samanstendur af þeim Magnúsi Árna Öder Krist- inssyni, Bassa Ólafssyni og Sig- urbirni Má Valdimarssyni, en þeir hafa leikið með henni áður og tóku m.a. þátt í gerð Please … Þá mun Pétur Hallgrímsson sjá um stál- gítarleik. arnart@mbl.is hjarta? Morgunblaðið/Árni Sæberg » Ef ég fer í Kolaportið kaupi ég bara kántríplötur … En það er ekki eins og ég hlusti ekki á neitt annað – eða samt, ég hlusta eiginlega eingöngu á kántrí akkúrat núna (hlær). Þetta er svaka tímabil sem ég er að ganga í gegnum. Farewell Good Night’s Sleep kem- ur út á vegum Cod Music á Íslandi. Sjá nánar á www.myspace.com/ baralovisa. LAY Low verður á sæmilegasta þeyt- ingi í kringum útgáfu plötunnar og treður upp hér og hvar. Hér gefur að líta lista yfir viðkomustaðina. 14. október, þriðjudagur: Benny Crespo’s Gang, rokksveitin sem Lay Low, Lovísa, er í, kemur fram á tónleikum í Verslunarskóla Ís- lands. 16. október, fimmtudagur: Útgáfutónleikar í Fríkirkjunni kl. 20.00. Lay Low verður síðar um kvöld- ið á NASA, kemur þar fram kl. 23.00 og eru þeir tónleikar hluti af Iceland Airwaves. 17. október, föstudagur: Lay Low verður í viðtali við Rás 2 kl. 13.00 og spilar nokkur lög. Bein út- sending frá Skífunni, Laugavegi. Síðar sama dag, kl. 17.00, leikur hún á Kaffi Babalú við Skólavörðustíg. 18. október, laugardagur: Lay Low tekur þátt í Trúbatrix á Café Rósenberg kl. 19.00. Benny Cres- po’s Gang spilar á Airwaves síðar um kvöldið. Veginum á …

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.