Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.01.1932, Page 9

Skinfaxi - 01.01.1932, Page 9
SKINFAXI 9 25 ára miimlng Isleiizkra ungniemiafélaga. Tileinkað U. M. F. A. og flult í afmælisfagnaði þess í janúar 1931. I. Svifu svásar sólargyðjur, yfir ó'ðul æskudrauma. Bárust þær á bylgjum, björtum, háum, inn að ströndum eyjunnar fornu. Lá þeirra leið, sem landnema áður, hinna fornu frænda frá Noregi. Hugsjónum helgum og hreysti vigðar, eldmóð æskunnar úr álögum vekja. Vorhugans vagga í vetrarhríðum, æskunnar eign á Akureyri. Lítil i fyrstu i lágum kynnum, eignaðist arin fyrir aldarfjórðung. II. Hér dafnaði hugsjónin, hjartað sló og hljóðlega æskuna til sín dró. Hún hvíslaði: Viltu mér fúslega fylgja, — hún fór yfir landið sem geislandi bylgja —. Sérðu ekki að hlíðin er næsta nakin, nú er skógurinn burtu hrakinn.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.