Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1932, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.01.1932, Blaðsíða 12
12 SKINFAXI Lcggið meyjar lið svcinum. Þið eigið vald, sem veröld lýtur. Ykkar bros breytir öllu í sigur. Ileyrið! Ættjörð aila kallar. Vordísir koma og vetur buga. Sól hækkar, sigrar um aldir alda. Stefán Ág. Kristjánsson frá Glæsibæ. íslenzka vikan. Ungmennafélagar! Eins og ykkur flcstum eða öll- um mun kunnugt af blaðagreinum eða útvarpsfrétt- um, hafa fulltrúar frá nokkrum félögum og fram- leiðslufyrirtækjum í Reykjavík, bundizt samtökum til þess, að hvetja og örfa alla íslendinga til þess, að búa betur að sínu, en gert hefir verið nú síðasla manns- aldurinn. Þessari herferð á hendur öllu því, er að óþörfu er flutt inn í landið og keypt og notað af landsmönnum, höfum við iiugsað okkur að liaga þannig, að hyrja á því, er nú er hafið, að fá hlöð landsins og útvarpið til þess að hirta fyrir okkur áskoranir og hvatningar í þessa átt. Að safna saman, eftir því er til næst, í eitt hefti, upplýsingum um allar þær vörur, er framleidd- ar eru í landinu, þannig, að allir þeir, er við kaupskap fást, geti vitað hvað fáanlcgt er í landinu af vörum, framleiddum af Islendingum. Vöruskrá þessi, sem nú

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.