Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.01.1932, Page 12

Skinfaxi - 01.01.1932, Page 12
12 SKINFAXI Lcggið meyjar lið svcinum. Þið eigið vald, sem veröld lýtur. Ykkar bros breytir öllu í sigur. Ileyrið! Ættjörð aila kallar. Vordísir koma og vetur buga. Sól hækkar, sigrar um aldir alda. Stefán Ág. Kristjánsson frá Glæsibæ. íslenzka vikan. Ungmennafélagar! Eins og ykkur flcstum eða öll- um mun kunnugt af blaðagreinum eða útvarpsfrétt- um, hafa fulltrúar frá nokkrum félögum og fram- leiðslufyrirtækjum í Reykjavík, bundizt samtökum til þess, að hvetja og örfa alla íslendinga til þess, að búa betur að sínu, en gert hefir verið nú síðasla manns- aldurinn. Þessari herferð á hendur öllu því, er að óþörfu er flutt inn í landið og keypt og notað af landsmönnum, höfum við iiugsað okkur að liaga þannig, að hyrja á því, er nú er hafið, að fá hlöð landsins og útvarpið til þess að hirta fyrir okkur áskoranir og hvatningar í þessa átt. Að safna saman, eftir því er til næst, í eitt hefti, upplýsingum um allar þær vörur, er framleidd- ar eru í landinu, þannig, að allir þeir, er við kaupskap fást, geti vitað hvað fáanlcgt er í landinu af vörum, framleiddum af Islendingum. Vöruskrá þessi, sem nú

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.