Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 12
108 SKINFAXI í þessum tilgangi, og í sumar höfðu þeir þi*já menn i Ameríku í sömu erindagjörðum, og þá ekki þá fyrstu, er þeir senda þvert yfir hafið þessara erinda. Einnig bjóða þeir árlega erlendum fulltrúum til Noregs til þess að kynnast starfseminni hjá sér og jafnframt til þess að fræðast af þeim um leið. Norð- mönnum er Ijóst, að þeir verða að fylgjast vel með á þessu sviði, ef þeir eiga ekki að dragast aftur úr öðrum þjóðum. Ég kynntist mörgum þessara forvígismanna þeirra í sumar. Menn þessir ganga á eftir plógnum á ökrum sínum, reka sín kúabú, eða vinna önnur störf. Þeir eru með vinnulúið bak og sigggrónar hendur, en hugann fullan af áliuga á velferðarmálum æsku lands síns. Þeir hikuðu ekki við að taka sig upp frá búum sínum og mæta á landsmóti og ársþingi félagsins i Gjövik dagana 1.—3. ágúst sl. Þar litu þeir yfir starfið síðasta ár og skipulögðu starfið næsta ár. Á ársþinginu voru mættir um 100 fulltrúar víðsvegar að úr Noregi. „Óhætt er að fullyrða það, að félagsskapur þessi nýt- ur mikils álits og virðingar í Noregi, enda vinnur hann ómetanlegt gagn fyrir norskan landbiinað og norska æsku“, sagði formaður norska búnaðarsambandsins við mig, er ég spurði hann um álit hans á félaginu og starfi þess. Ég vil svo láta þess getið, að ég varð aðnjótandi mikillar gestrisni í Noregi alls staðar, þar sem ég kom. Allir vildu greiða sem bezt götu mína og hjálpa mér við að kynnast starfi þessa félags sem bezt. Ég er þess full- viss, að við getum margt af því lært. Þá ætti það enn- fremur að vera mikill ávinningur fyrir íslenzkan land- búnað og starf ungmennafélaganna hér að koma af stað starfsíþróttum. Við skulum hins vegar gera okkur ljósa grein fyrir því, að hér er mikið starf að vinna. Við munum þurfa marga duglega menn til starfa og töluvert f jánnagn til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.