Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 53

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 53
SIÍINFAXI 149 /pmmfí STARFSÍÞRDTTIR XXIII: JÞrúþraut hvitnna Keppnisgreinar í ]jriþraut: 1. Skyrta strokin. 2. Hnappagat gert og hnappur festur. 3. Smurt brauð. I. Skyrta strokin. Tilhögun keppni. Stjórnandi keppninnar leggur til allt efni, sem til keppninnar þarf. VerSur þaS aS vera sem líkast fyrir alla keppendur. Skyrturnar eiga aS vera meS föstum flibba, ermaliningum og opnar aS framan. Stigatafla. VinnuaSferS ....... 10 • 2 = 20 stig Vinnuvöndun .... 10'2 == 20 — Timi .............. 10 1 = 10 — Samtals 50 stig M a t. Vinnuaðferð. TekiS skal tillit til vinnuaSferSar, vinnustöSu og fl. Skyrtan á að vera vel útbreidd áSur en keppandi byrjar aS strjúka hana. StrokiS skal meS hægum jöfnum hreyfing- um og skyrtunni snúið svo lítiS, sem kostur er. Þátttakandi má svo oft sem hann óskar strjúka yfir skyrtuna, en verSur þó aS gera þaS á hagkvæman hátt til þess að tapa ekki á því stigum. Vinnuvöndun. Hin strokna skyrta á aS vera þurr, slétt og vel brotin saman. Tími. Keppandi sá, sem skemmstan tíma hefur fær há- marks stigafjölda, en síSan er % stig dregiS af viS hverja

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.