Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 62

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 62
158 SKINFAXI Boðhlaup, 4X100 m: Sveit Umf. Hjalta, 52,8 sek. Hástökk: Sigmundur Pálsson, Umf. Tindastól, 1,54 m. Hann vann einnig spjótkastið, 44,01 m. Langstökk: Þorvaldur Óskarsson, Umf. Hjalti, 6,07 m. Þrístökk: Hörður Pólsson, Umf. Tindastóll, 12,90 m. Kúluvarp: Gísli Sölvason, Umf. Geislinn, 11,37 m. Umf. Tindastóll, Sauðárkróki, vann mótið meS 50 stigum. Umf. Hjalti, Hólahreppi hlaut 40 stig og Umf. Geislinn, Ós'- landshlíS, 17. HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR var haldiS aS Hrafnagili dagana 21. og 22. júni. Fyrri daginn var forkeppni í frjálsum íþróttum. SíSari daginn var keppt til úrslita. Valdimar Óskarsson, Dalvík, formaður sambandsins, setti mótið. Haukur Snorrason ritstjóri flutti ræðu. Karlakór- inn Geysir á Akureyri söng, stjórnandi Ingimundur Árnason. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Trausti Ólafsson, Umf. Reynir, 11,8 sek. 400 m hlaup: Halldór Pálsson, Umf. Saurbæjarhrepps, 58,4 sek. Hann vann einnig 1500 m hlaupið. 4:50,9 min., 3000 m hlaupið, 10:42,3 mín. 80 m hlaup kvenna: Helga Árnadóttir, Umf. ÁrroSinn, 11,4 sek. Langstökk: Árni Magnússon, Umf. Saurbæjar, 6,08 m. Hann vann einnig þrístökkið, 12,15 m. Hástökk: HörSur Jóhannesson, Umf. ÁrroSinn, 1,55 m. Stangarstökk: Hermann Sigfússon, Umf. ÁrroSinn, 2,67 m. Kúluvarp: Gestur Guðmundsson, Umf. Þorsteinn Svörfuður, 13,03 m. Hann vann einnig kringlukastið, 39,20 m. og spjót- kastið, 38,10 m. Boðhlaup, 4X100 m: Sveit Umf. Svarfdæla, 52,2 sek. Umf. Svarfdæla á Dalvík vann mótið meS 24 stigum. Umf. Árroðinn, Öngulsstaðahreppi, hlaut 15 stig og Umf. Saurbæj- arhrepps og Umf. Þorsteinn Svörfuður, SvarfaSardal, 9 stig livort. Af einstaklingum hlutu flest stig: Gestur Guðmundsson 12 og afreksbikar sambandsins fyrir kúluvarpið, sem gerði 718 stig, Árni Magnússon 10 stig og Halldór Pálsson 9 stig. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SUÐUR-ÞINGEYINGA var haldiS að Laugum 15. júní. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Pétur Þórisson, Umf. Mývetninga, 11,8 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.