Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 59

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 59
SKINFAXI 155 HÉRAÐSMÓT U.Í.S. VESTUR-BARÐASTRANDARSÝSLU var haldið á Sveinseyri í Tálknafirði 10. ágúst. Þessi félög tóku þátt í mótinu: íþróttafél. Hörður, Patreksfirði, íþrótta- fél. Drengur, Tálknafirði, íþróttafél. Bíldœlinga, Bildudal og Umf. Barðastrandar, Barðaströnd. Veður var ágætt. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Ólafur Bæringsson, í. H. 11,8 selc. Hann vann einnig 200 m hlaupið, 25,1 sek., langstökkið, 5,66 m, og þrí- stökkið, 12,98 m. 800 m hlaup: Sveinn Þórðarson, Umf. B. 2:37,6 mín. Hann vann einnig 1500 m hlaupið, 5:33,0 min. Hástökk: Páll Ágústsson, í. B., 1,60 m. Kúluvarp: Kristinn Fjeldsted, í. H. 11,30 m. Kringlukast: Magnús Guðmundsson, í. D. 31,56 m. Spjótkast: Einar Ármannsson, í. D. 42,0 m. Stangarstökk: Höskuldur Þorsteinsson, Umf. B. 2,66 m. 400 m sund karla: Magnús Sigurðsson, í. D. 7,06 m. Hann vann einnig 100 m sund karla, 1:34,8 mín. 80 m hlaup kvenna: Edda Ólafsdóttir, í. H. 11,2 sek. Kúluvarp kvenna: Guðrún Gestsdóttir, í. B. 8,38 m. Hún vann einnig 60 m sund kvenna. Kringlukast kvenna: Guðrún Halldórsdóttir, Umf. B. 23,18 m. Langstökk kvenna: Hrafnliildur Ágústsdóttir, í. B. 4,15 m. Hún vann einnig hástökkið, 1,35 m og spjótkastið, 23,55 m. Hörður vann mótið með 65 stigum. Umf. B. lilaut 57 stig, Iþróttafél. Bíld. 57 og Iþróttafél. Drengur 40. Þá fór fram keppni i liandknattleik. f. H. vann í. B. með 5 : 2. HÉRADSMÓT U.M.S. VESTFJARÐA var haldið að Núpi i Dýrafirði 21. og 22. júni. Halldór Krist- jánsson, Kirkjubóli, varaformaður sambandsins, setti mótið og flutti ræðu. Birgir Snæbjörnsson stud. theol. frá Akureyri flutti prédikun við guðsþjónustu. Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Jónas Ólafsson, íþrf. Höfrungur, 11,2 sek. Hann vann einnig 400 m hlaupið, 56,6 sek. 1500 m hlaup: Viggó Björnsson, íþrf. Stefnir, 4:58,2 mín. 80 m hlaup: Sigriður Ragnarsdóttir, Umf. 17. júni, 12 sek. Hástökk: Guðbjartur Guðlaugsson, Umf. 17. júní, 1,60 m. Hann vann einnig þrístökkið, 12,77 m. Langstökk: Jónas Björnsson, íþrf. Stefnir, 6,20 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.