Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 50
146 SKINFAXI c) Að auka fjölbreytni í íþróttum kvenna. Jafnframt því fjölgi keppnisgreinum þeirra á landsmóti U.M.F.Í. d) Að lögð sé rík áherzla á, að eldri félagar og stjórnir kenni yngri félagsmönnum sinum öll félagsstörf og veiti þeim tækifæri til ábyrgðarstarfa í félögunum. e) Að setja metnað sinn í að skapa umgengnismenningu með liirðingu íþróttatækja, félagsheimila, iþróttavalla og annarra mannvirkja. f) Að staðinn sé vörður um þann þegnskaparhug, sem ríkt hefur i ungmennafélögunum og gætt þess, að hann sé virtur í öllum þáttum starfsins. VII. Menntamál. 1. „Sambandsþingið lýsir ánægju sinni yfir löguin um menntaskóla í sveit og skorar á menntamálaráðherra að fram- kvæma nú þegar ótvíræðan vilja Alþingis um stofnun slíks skóla.“ 2. „Sambandsþingið beinir þeini tilmælum til fræðslumála- stjórnarinnar, að hún viðurkenni starf kennara, er vinna að félagsmálum nemendanna með þvi að ætla þeim rúm á stunda- skrám skólanna.“ 3. „Þingið vottar Sigurði Greipssyni þakkir fyrir þýðingar- mikið skólastarf i Haukadal fyrir ungmennafélaga og aðra æskumenn og heitir á félaga sína að styðja hann drengilega." 4. „Þingið lýsir stuðningi við stofnun áliugamannadeildar við íþróttakennaraskóla íslands á Laugarvatni og samþykkir að skora á Alþingi að veita fé til að afia skólanum nauðsyn- legs lands og skólahúss.“ 5. „Þingið telur, að ungmennafélagsskapnum sé brýn þörf leiðbeinenda i íþróttum og félagslegu starfi og leggur lil að aukin verði kennsla i stjórn félaga og félagsfræði í skólum Iandsins.“ VIII. Minnismerki Stephans G. „Þingið fagnar því, að reist verði minnismerki um Stephan G. Stephansson á Arnarstapa í Skagafirði á næsta sumri og væntir þess, að unginennafélög almennt styðji það mál, svo sem með aðstoð við merkjasölu fyrir U.M.S. Skagafjarðar eða á annan þann hátt, sem félögin telja heppilegt.“ IX. Skinfaxi. 1. „Gerð verði tilraun til að auka fjölbreytni ritsins með ])ví að fela héraðssamböndunum, einu í senn, að sjá um meginefni þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.