Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 63

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 63
SKINFAXI 159 400 m hlaup: 1,—2. Pétur Björnsson, íþrf. Völs. og Þorgrímur Jónsson, Umf. Geislinn, 58,5 sek. 1500 m hlaup: Finnbogi Stefánsson, Umf. Mývetn., 4:10,2 mín. Hann vann einnig 3000 m hlaupið, 10:01,0 mín. 80 m hlaup kvenna: Ásgerður Jónasdóttir, Umf. Geislinn, 11,3 sek. Hún vann einnig langstökkið, 4,34 m. Kúluvarp: Hjálmar Torfason, Umf. Ljótur, 13,92 m. Hann vann einnig kringlukastið, 38,38 m og þrístökkið, 13,17 m. Spjótkast: Vilhjálmur Pálsson, íþrf. Völs., 51,75 m. Hann vann einnig langstökkið, 6,10 m og stangarstökkið, 3,00 m. Hástökk: Páll Þór Kristinsson, íþrf. Völs., 1,71 m. Hástökk kvenna: Áslaug Árnadóttir, Iþrf. Völs., 1,16 m. Kúluvarp kvenna: Þuríður Jónsdóttir, Umf. Reykhverfinga, 8,11 m. 99 m bringusund: Halldór Halldórsson, Umf. Efling, 1:18,0 mín. Hann vann einnig 90 m frjálsa aðferð, 1:14,4 mín. Boðsund, 4X44 m: Sveit Umf. Eflingar, 2,02,8 mín. Umf. Mývetningur vann mótið með 44 stigum. íþrf. Völs., Húsavík, hlaut 42VÍ> stig, Umf. Efling, Reykjadal, 31, Umf. Geislinn, Aðaldal, 23%, Umf. Ljótur, Laxárdal, 20 og Umf. Reykhverfinga 6 stig. Vilhjálmur Pálsson hlaut flest stig einstaklinga, 18 alls, og Hjálmar Torfason var næstur með 15 stig. HÉRAÐSMÓT ÚLFLJÓTS í A.-SKAFT. var haldið i Höfn í Hornafirði 27. júli. Veður var ágætt. Um kvöldið var skemmtun í samkomuhúsinu. Kvikmyndasýning, erindi, upplestur og dans. Fjögur Umf. tóku þátt i mótinu. Veður var hið fegursta. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Sigjón Bjarnason, Umf. Máni, 11,8 sek. 1500 m hlaup: Þorsteinn Geirsson, Umf. Hvöt, 4:45,7 mín. 80 m hlaup kvenna: Guðrún Rafnkelsdóttir, Umf. Máni, 11,3 sek. Langstökk kvenna: Nanna L. Karlsdóttir, Umf. Sindri, 4,45 m. Hún vann einnig hástökkið, 1,30 m. Þrístökk: Hreinn Eiríksson, Umf. Máni, 12,69 m. Hann vann einnig hástökkið, 1,62 m, kúluvarpið, 11,90 m og kringlukastið, 29,26 m. Spjótkast: Friðrik Hinriksson, Umf. Máni, 40,45 m. Langstökk: Rafn Eiriksson, Umf. Máni, 5,90 m. Umf. Máni, Nesjum, vann mótið með 74 stigum. Umf. Sindri,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.