Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 11
SKÍNFAXl 107 en þar gnæfir nýreist Hallgrímskirkja á hólnum norðan við bæinn. Rétt neðan við félagsheimilið er steinn mikill á melnum og heitir Hallgrímssteinn, þar er sagt að séra Hallgrímur Pétursson hafi löngum setið og ort. Hús þetta hlaut nafnið Hla&ir. Það er fornt nafn og virðulegt. Að Hlöðum í Noregi sátu forðum hinir ríku Hlaðajarlar við rausn mikla. Svo segir í Heimskringlu: Haraldur konungur fór þá aftur til Þrándheims og dvaldist þar um veturinn. Jafnan síðan kallaði hann heimili sitt í Þrándheimi. Þar setti hann inn mesta höfuðbæ sinn, sem Hlaðir heita. — Hlaðajarlar voru blótmenn miklir og héldu blótveizlur stórar. Þeir trúðu á Þorgerði Hölgabrúði. Nú á dögum veltur á ýmsu með átrúnað manna, en vonandi ræður hér húsum og starfi það bezta úr átrúnaði þeirra Há- konar Hlaðajarls og Hallgríms Péturssonar, og er þá vel farið ef heiðni og kristni vinna saman eftir þörfum og kröfum nýrrar menningar. Það mun vera hugmynd þeirra sem ráða mestu um þetta hús að sneiða hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.