Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 36
132 SKINFAXI til sex hundruð tunnur í veiðiför. Eins höfðu þeir meðferðis þrjátíu til fjörutíu tonn af ís. ísuðu þeir um sjötíu til áttatíu tonn af fiski í veiðiferð. Lifur settu þeir i föt. Venjulegast voru þeir sjö eða átta daga að veiðum, en liéldu siðan sömu leið til haka. Oft komu þeir þá við í Grimsby í Englandi og seldu ísfiskinn, en héldu síðan til Hollands með pækilsalt- aða þorskinn. Var hann seldur á markaði. Voru tunn- urnar slegnar upp áður og staflað ofan á þær, þar til þær urðu 120 kg á þvngd. Þannig voru þær seld- ar. Minnlcaði lunnufjöldinn oft um fjörutiu tunnur við þessa viðbót á hverja tunnu. Hollendingum þykir pælcilsaltaði fiskurinn lost- æti. Beztur finnst þeim hann með nýjum kartöflum, en Hollendingar fá kartöfluuppskeru þrisvar á ári, í júní, ágúst og október. Þegar nýju kartöflurnar koma á markaðinn, er því víða saltfiskur á borðum í Hol- landi. Ekki var stanzað lengi í Hollandi milli veiðiferða, aðeins tvo sólarhringa, en síðan hófst sama sagan á ný. Á fyrstu skipstjórnarárum Einars, fyrii’, um og eftir 1930, veiddist jafnan vel við ísland. Einar var ávallt heppinn og gekk mæla vel, og aldrei lilekkt- ist honum á. Eina óhapp hans á alli'i hans löngu slcip- stjórnartíð var, að mann tók eitt sinn út af skipi lians á Norðursjó. Reið mikill sjór yfir skipið og hrifsaði manninn með sér. Náðist hann eklci. Þegar frá leið, minnkaði fiskur við fsland. Telur Einar, að ný tegund af botnvörpu, sem tekin var í notkun nokkru eftir 1930, hafi mjög spillt fiskveið- um við ísland. Var þessi varpa frönsk uppfinning. — En árið 1931 var þó svo gott fiskerí hér við land, að Einar hélt áfram að fiska í pækil allt sumarið. Skiluðu þær veiðar svo miklu í aðra hönd, að Einar og skipverjar hans höfðu meira upp úr sér en félagar þeirra á síldv,eiðunum á Norðursjó. Annars lauk fs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.