Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Blaðsíða 19
--------- 550 ára ----------------^ LANDHELGISBARÁTTA V.— ______________________________j 1904 Stjómin flyzt inn í landið. Fyrsti innlendi ráðherrann Hannes Haf- stein tók við völdum. 1904 tlr skýrzlu P. A. Grove sklpherra á varðskipinu Hekiu, tii islenzka stjómarráðsins: „Um 180 botn- verplarfiska við Ísland, þaraf 150 enskir en 30 frá öðrum þjóðum. X*ýzki botnverplaflotinn stækkar óðum. Sókn Frakka Hoilendingra og Belga magmast stórum, og allt bendir til þess, að að íslandi steðji meiri voði en nokkru sinni áður. 1905 Við stjóm varðskipsins Heklu tók Capt. Schack, mesti skömng:ur er Danir sendu lving:að til strand- vama. Tók þetta ár 24 botnvörp- ung:a í landlielg-i. Til sambanburð- ar: Arið 1902 teknir 5. Árið 1903 teknir 9 og 1904 9. Schack kapteinn varð hetja í augum landsmanna, elskaður og virtur hvar sem hann kom. 1900 Capt. Schack leystur frá störfum við landhelgisgæzluna, að undir- lagi Breta að sögn. 1910 Breskur botnvörpungur að land- helgisveiðum við Flatey á Breiða- firði, siglir með Guðmund Björns- son sýslumann og Snæbjöm í Her- gilsey til Englands. 1914-1918 Heimsstyrjaldarrárindró mjög úr fiskveiðum erlendra þjóða við Island. En 1919 jókst sóknin að nýju. Kvartanlr um yfirgang berast hvaðanæfa að. 1920 Björgunar og eftirlitsskip Vest- mannaeyinga Þór, kom til Iandsins. Uppliaf íslenzkra strandgæzlu. Skipherra Jóhann P. Jónsson. 1924 Breskur togari siglir með Eirík Kristófersson stýrimann af varð- bátnum Enok til Englands. 1926-1929 Þýzkir togarar ágengastir allra erlendra togara í landhelgi Islands. 1940 Bretar hemámu Island 10. maí gerðu kröfu til þess að fá íslenzku varðskipin í sína þjónustu, því hafnað. Islenzkir togarar og önnur íslenzk fiskiflutningaskip hófu siglingar um ófriðarsvæðið með fisk til Englands. 1943 Breskur togari gerir tilraun til þess að strjúka með Guðna Thorlacius stýrimann af varðskipinu Sæbjörg, en náðist á strokinu. 1949 íslendingar segja upp landhelgis- samningnum við Breta frá 1901. Kíkisstjóm íslands bauð stjómum 11 ríkja að senda fulltrúa á ráð- stefnu í Reykjavík til viðræðna um friðun Faxaflóa. Bretar komu í veg fyrir að ráðstefnan yrði haldin. ---------------------------------->. Efsta myndin: M/b Mánatindur SU 95 á vetrarvertíð vestan Homafjarðar í janúar 1959. Myndin í miðju: M/b Baldur KE 97 á siglingu útaf Keflavik, myndin tekin 1959. Neðsta myndin: M/b Meta VE 236 f Vest- mannaeyjahöfn 1959. VÍKIN GUR 59

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.