Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Síða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Síða 16
Hrun í rækjuveiðum „Kvótaúthlutunin á rækjunni núna er al- veg út úr kú. Það hefði verið alveg toppur- inn að leyfa 50 þúsund tonna hámarks- veiði. Við ráðum ekki yfir nátturunni en við getum ráðið sókninni," sagði Bjarni Sveinsson skipstjóri á Pétri Jónssyni RE. Sjómenn á rækjuveiðum vara alvarlega við þeirri óheillaþróun sem á sér stað á miðunum við landið. Þeir segja ástandið orðið skelfilegt vegna ofveiði og lítið að hafa annað en smárækju. „Við á Pétri Jónssyni höfum ekki verið á rækjumiðunum hér síðan í maí að við fór- um á Flæmska hattinn. Ég veit ekki hvert aflaverðmætið væri annars. Veiðin hefur minnkaö rosalega síðustu tvö til þrjú ár. Fyrir fjórum til fimm árum vorum við að fá mikið stærri rækju og verðmætari. Nú vantar alveg stórrækju. Stærsta glennan í öllu þessu máli er þessi ofboðslegi kvóti FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmrikril og lipur viðgerðarþjónusta » VÉLAVIÐGERÐIR__________ > RENNISMÍÐI_______________ ■ PLÖTUSMÍÐI_______________ « TÚRBÍNUVIÐGERÐIR__________ » DÍSILSTILLINGAR - BOGI__ • VARAHLUTAÞJÓNUSTA » UNIservice vörur_________ » PÆLUR LOFTPRESSUR________ VENTLAR og annar búnaður MKG kranar, UNIservice skipavörur og þjónusta, C.C.JENSEN skipsgluggar,TURBO UK varahlutir, FLEX-HONE slípibúnaður, KIPA plasttappar og C.A.V þjónusta Í^WTTÍ'aK ÞjinuiUn - vlður- ■ 1 I T — * k«nnd frá þýskaUndi FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnar f j örður Sími: 565 2556 • Fax: 565 2956 Netfang: framtak@isholf.is Heimasiða: www.isholf.is/framtak GÓÐ ÞIÓMUSTA VEGUR ÞUNGT sem var gefinn út fyrir síðasta ár og svo aftur núna. Menn eiga ekki orð yfir þetta. Það var ekki einu sinni farið eftir ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunarinnar og nánast eina tilvikið þar sem sjávarútvegsráðherra fór ekki eftir þeirri ráðgjöf. Stofnunin lagði til að hámarksveiðin færi ekki yfir 60 þús- und tonn með flutningnum síðan í fyrra. En ráðherra gaf út 60 þúsund tonna kvóta og svo flutninginn ofan á sem mun vera 12 þúsund tonn þó svo að það náðust ekki nema 50 þúsund tonn á þessu ári með gífurlegri sókn,“ sagði Bjarni Sveinsson. Hann sagði ýmsa halda því fram að sjó- menn vildu bara drepa allt kvikt í sjónum. „Það er sú mesta lygi sem haldið hefur verið fram. Við viljum halda þessu þannig að við höfum eitthvað að éta á morgun," sagði Bjarni. ■ VrnrrfimnnM ÍKINGUR Skrifstofa: ffsi@mmedia.is Rítstjóri: sme@vortex.is & sjor@hotmaii.com 16 Sjómannablaðið VIkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.