Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Blaðsíða 20
ntíin nr A&imi Falskt neyð- arkall Skipstjóri á bandarísku fiski- skipi hlaut skilorðsbundin dóm og 4.300 dollara sekt eftir að hafa verið fundinn sekur um að senda út falskt neyðarkall. Málsatvik voru þau að í des- ember 1996 var bandaríska strandgæsluskipið Seneca búið að koma auga á tvo fiski- báta að ólöglegum veiðum á Georgs Banks undan Mass- achusetts. Sett var á ferð í átt að skipunum og til stóð að taka skipin. Áður en að þeim var komið barst neyðarkall á rás 16 frá fiskiskipinu Rianda frá New Bedford. Var því snúið frá skipunum sem voru að ólög- legu veiðunum og haldið til skipsins sem neyðarkallið sendi. Sagt var að einn skip- verja væri með mikin verk fyrir brjósti og óttast að um hjarta- áfall væri að ræða. Þegar Seneca kom að fiski- skipinu var læknir sendur um borð og í Ijós kom að sjúkling- urinn var einungis með hósta. Á meðan komust skipin tvö, sem upphaflega átti að taka, undan laganna vörðum. Fyrir dómi viðurkenndi skipstjóri Rianda að þegar hann sá strandgæsluskipið setja á ferð í átt að skipunum tveimur sá hann enga aðra leið til að hjálpa félögum sínum en að senda út neyðarkall. Dómurinn var skilorðs- bundinn í tvö ár og varð hann að borga strandgæslunni 3.190 dollar auk sektar til rík- isins. ■ Líberískt stórflutningaskip með 67.000 tonn kolafarm strandaði í marsmánuði árið 1994 eftir að vakthafandi stýri- maður hafði breytt stefnu nær Erfitt Meira af strandgæslumálum því pólska strandgæslan varð að skjóta viðvörunarskotum að 1,100 tonna dönsku flutninga- skipi, West, þann 18. júní s.l. undan Swinoujscie í Póllandi. Skipið hafði látið úr höfn án þess að ganga frá skipsskjöl- um og án skoðunar sem fram- kvæma átti á skipinu. Strax og skipið hélt út úr höfninni kom strandgæsluskipið og reyndi að stöðva skipið með fjarskip- tum og merkjafánum án áran- gurs. Þá var skotiðl 0 grænum flugeldum að skipinu en það landi til að sjá betur berbrjósta konu sem var á gangi á ströndinni. Skoðunarferð þessi kostaði einungis 2 milljónir dollara en var ekki fyrr en fimm viðvörun- arskotum hafði verið skotið úr fallbyssu strandgæsluskipsins að West stöðvaði. Þegar varð- skipsmenn komu um borð í ekki fer sögum um hvort það hafi dugað stýrimanninum til að ganga í augun á þeirri berbrjósta. Líklegast ekki. ■ danska skipið kom í Ijós að áhöfnin var undir áhrifum áfengis. Var skipinu siglt aftur til hafnar. ■ Fleiri farast Á fyrstu sex mánuðum ársins í ár fórust 159 sjómenn með skipum sínum samanborði við 142 frá sama tíma í fyrra. Þessar tölur eiga þó einungis við skip sem eru yfir 500 brúttó- tonn en 6 skipum færra fórust á fyrri hluta ársins í ár en árið á undan en þá voru þau 48. ■ að stöðva 20 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.