Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 30
Sæmundur Guðvinsson blaðamaður hefur unnið vandað úttekt á öryggis- og slysamálum sjómanna. Hann kemst meðal annars að því að þörf er á frekari úrbótum í öryggismálum sjómanna til að fækka slysum Flest slys vegna mannlegra mistaka Þrátt fyrir bættan búnað og betri skip er það svo að sjómennskan er sem fyrr hættulegt starf. Slysatíðni sjómanna hér á landi er há miðað við aðrar starfsstéttir. Hins vegar hefúr dauðaslysum sjómanna fækkað umtalsvert á síðustu áratugum. A árunum 1964-74 voru að meðaltali 21 dauðaslys á ári. 1975-85 voru þau að meðaltali 12 á ári og áratuginn 1986- 96 fórust að meðaltali sjö sjómenn á ári. Á þessu tímabili fjölgaði hins vegar öðrum slys- um á sjómönnum, einkum á árunum 1985- 1990. Sú fjölgun er að hluta til vegna breyt- inga á lögum um greiðslur vegna slysa sjó- manna er útgerðinni voru tryggðar endur- greiðslur frá almannatryggingum fyrir laun- um og aflahlut sjómanna sem slasast um borð í skipum. Þessi skýring kemur fram í grein eftir Kristin Ingólfsson hjá Siglingastofnun, sem birtist í síðasta jólablaði Víkings, um sjó- slys við ísland. Fjöldi slysa sem tilkynnt voru Tryggingastofnun ríkisins náðu hámarki árið 1989 er þau voru 631 talsins. Síðan hefur slysum fækkað milli ára með fáum undan- tekningum og í fyrra voru 379 slys tilkynnt Tryggingastofnun. Ekki er vafi á að þessa já- kvæðu þróun má ekki síst þakka starfi Slysvarnarskóla sjómanna. S£& YEDURSTOFA í# ÍSLANDS VEÐURSÍMINN 902 0600 Slmalotg 12. votðíl.. 16,60 kr. á mln. (m«ð vsk.) Veljið síðan: 2 Sjóveðurspá, veðurhorfur næsta sólarhring, horfur á miðum næstu daga (aðeins að degi til), veðurspá fyrir landið 6 Veðurlýsing frá mönnuðum veður- athugunarstöðvum, völdum sjálfvirkum stöðvum og skipum. Lesið á þriggja klst. fresti allan sólarhringinn m/Q n 01/8 "/ w 11- ofsaveður - 30 Frá og með 1. júní 1999 mun Veðurstofa íslands nota vindhraðaeininguna "metra á sekúndu" í allri r- -20 veðurþjónustu á landi og 8 ’hvassviðri sjó. Lauslegt samhengi m/s og vindstiga má sjá á teikningunni hértil hliðar en töflur með nánari -10 lýsingu má finna m.a. í 5 * ^3101 L sjómannaalmanaki og á vefsíðu Veðurstofunnar: „ . 1— 5 3 - gola [_ http://www.vedur.is 30 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.