Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 43
Jóhann Björnsson vélstjóri. A efri myndinni ma sja Aöalbjörgu MB 30 til- búna til heimsiglingar í Gautaborg 9. apríl 1946. Á myndinni hægra megin er einn bátanna til viö Djupvik. Myndin er tekin í apríl 1946. 50 tonna bátar 66, 15. apríl 1946. Allir bátarnir voru búnir 170 hestafla Polar-díselvélum. Seinna voru settar stærri vélar í bátana. A árinu 1959 var sett 390 hestafla Mannheim-díselvél í 50 brt tonna Svíþjóðarbát í Vestmannaeyjum. Rót- aðist hann að minnsta kosti 12 mílur og þótti það ágætt. Nú er aðeins einn þessara bát eftir á skrá hér á landi, M/B Þorsteinn ÞH, en hans heimahöfn er á Raufarhöfn. Einnig voru smíðaðir 35 bátar sem voru frá 77 BRT og allt að 111 BRT. Eldri sjómenn muna eftir Faxaborg RE 126, Helgu RE 49 og Birni Jónssyni RE 22, en það voru stærstu skipin, um 110 brút- tótonn. Af þessum bátum er enginn eftir, en í Njarðvík býr Grímur Karlsson, íýrrverandi skipstjóri, en hann hefur smíðað módel af nokkrum Svíþjóðarbát- Nafn Einkennisstafir Heimahöfn Aðalbjörg AK 30 Akranes Andvari TH 101 Raufarhöfn Bjarmi EA 760 Dalvík Garðar EA 761 Rauðavík Þorsteinn EA 15 Dalvík Pétur Jónsson TH 40 Húsavík Sigurfari BA315 Flatey Þorsteinn AK 7 Akranes Reynir VE 15 Vestm.eyjar Hannes Hafstein EA 475 Dalvík Hrímir SH 107 Stykkishólmur Hafdís RE 66 Reykjavík Sævaldur ÓF 2 Ólafsfjörður Græðir ÓF 3 Ólafsfjörður Sjómannablaðið Víkingur 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.